27.1.2013 | 16:58
Sjálfstæðisflokkurinn gegn vinstri glundroða
Þetta er sterkur og sigurstranglegur listi sem Sjálfstæðisflokkurinn teflir fram í SuðurKjördæmi og 89 dagar til stóra dagsins þar sem þjóðin fær að segja sína skoðun og hvort hún vilji hefja sókn til framtíðar undir stjórn Sjálfsætðisflokksins - 4 ár glatarða tækifæra undir forystu vanhæfrar vinstri stjórnar glundroða og stöðnunar.
Ragnheiður Elín í fyrsta sæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Óðinn ég get lofað þér því að það er ekki ósvikin gleði á æðstu stöðum i FLokknum með þetta. Ragnheiður þykir mjög erfið í samskiptum og samvinnu jafnt innan FLokks sem utan.
Óskar, 27.1.2013 kl. 18:00
Óskar - Ragnheiður Elín er flott og fær þarna mjög sterka kosningu í 1.sætið - hennar umboð til að leiða listann er ómudeilt - flokkmsenn hafa talað.
Óðinn Þórisson, 27.1.2013 kl. 18:10
Óskar hlýðir hún Jóhönnu og Steingrími illa,það mundi ég nú telja kost.
Ragnar Gunnlaugsson, 27.1.2013 kl. 18:12
Ragnar - nei sem þingflokksformaður þá stóð hún föst fyrir og það kunnu þau gömlu hjón illa að meta.
Óðinn Þórisson, 27.1.2013 kl. 19:15
Hún lét bara eins og fífl. Frekjudós sem heldur að hún sé eitthvað. Um leið og hún var sett af þa varð Alþingi starfhæft á ný. Því miður er líklegt að þessi ótrúlega grunna þjóð komi sjálfstæðisflokknum til valda í vor með ófyrirsjáanlegum afleiðingum, við sjáum t.d. hvernig þeir hafa sett Reykjanesbæ þráðbeint á hausinn, við sjáum hvernig Bjarna Ben gengur að reka fyrirtæki og við sjáum spillingu hvar sem sjallar koma nálægt peningum. En hvað um það , það verður varla hægt að ganga framhjá henni við val á ráðherrum sem þýðir innanflokksvandræði hjá sjöllum enda frekjudósin varla húsum hæf.
Óskar, 28.1.2013 kl. 03:24
Er Ragnheiður eins og Jóhanna Sig.?
Þekki lítið til Ragnheiðar, en ef hún er eins og Jóhanna Sig. þá hefur hún ekkert að gera með að vera áfram á þingi.
Kveðja frá Las Vegas
Jóhann Kristinsson, 28.1.2013 kl. 03:49
Óskar - hún var föst fyrir og kom alltaf hreint fram - ekkert upp á hana að klaga - var persónuleg ósáttur þegar hún var settur af sem þingflokksmaður.
"þessi ótrúlega grunna þjóð "
ekki tala niður til þjóðarinnar - þú bara minnkar sjálfan þig við það - þjóðn hefur valdið 27.apríl.
Ætla ekki að fara velta fyrir mér ráðherrastólum - það sem skiptir máli er að vinna kosningarnar og koma stefnu Sjálfstæðisflokksins aftur að - það skiptir öllu máli fyrir framtíð þessarar þjóðar.
Óðinn Þórisson, 28.1.2013 kl. 14:18
Jóhann - Ragnheiður og Jóhanna eru konur - að öðru leiti eiga þær ekkert sameignlegt.
Óðinn Þórisson, 28.1.2013 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.