1.2.2013 | 18:28
Björt Framtíð í lykilstöðu - Guðmundur Forsætisráðherra
Svo gæti farið að eftir alþingskosningarnar 27.apríl að Björt Framtíð verði í lykilstöðu um stjórnarmyndum - þá er ekki ólíklegt að flokkurinn leggi fram þá kröfu um að Guðmundur Steingrímsson verði forsætisráðherra.
Björt framtíð næststærsti flokkurinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Könnun fyrir 365 fyrir Stöð 2 og Fréttablaðið sýnir að Framsóknarflokkurinn mælist nú með 21 prósent fylgi en 45 prósent tók ekki afstöðu.
En samkvæmt Gallup sem birtir könnun sama dag myndu 19% segjast kjósa Bjarta framtíð en 14% Framsókn en ösklega 12% svarenda taka ekki afstöðu eða neita að gefa hana upp í þeirri könnun.
Þetta er furðulegt!
Friðrik Friðriksson, 1.2.2013 kl. 20:03
Verð nú að viðurkenna það Óðinn að þú er mjög málefnalegur um stjórnmálin..þótt oftast ég sé ég ósammála þér :)...en þú svarar þó öllum.
Friðrik Friðriksson, 1.2.2013 kl. 20:05
Friðrik - rétt þessar skoðanakannanir eru mjög misvísandi en segja kannski meira en mörg orð um það flökt sem er á fylginu - x-d hefur t.d verið að mælast frá 40 og niður í 32 %.
Ég tel samt líkur á því að ef BF fær eitthvað um 15 % + eru allar líkur að þeir verði í lykilstöðu.
Takk fyrir hlí orð í minn garð
Óðinn Þórisson, 2.2.2013 kl. 12:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.