3.2.2013 | 11:43
Hversvegna aðeins 20,1 % fylgi stjórnarflokkana
Stjórnarflokkarnir mælast samanlagt með 20,1 % - hversvegna eru sf og vg í þessum skelfilegu stöðu - formenn flokkana hafa keyrt fyrst og fremst áfram á heift og hatri í garð Sjálfstæðisfólks.
Um hvað var ríkisstjórin mynduð - jú skjaldborg um heimilin - skaldborgin var að gjaldborg um heimilin.
Nú er Jóhanna ekki lengur formaður SF og mun flokkurinn klárlega njóta góðs af því og ef Steingrímur myndi gera slíkt hið sama - með hann sem formaður bíður VG ekkert annað en lítið þingflokksherbergi.
Vinstri-grænir með 5,7% fylgi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er verið að fórna heimilunum, ekki bjarga þeim.
Þeim dettur í hug að það að koma jafnvægi á ríkiskassann sé mögulegt með því að skattpína landið, en það auðvita bara drepur allt hægt en örugglega.
Teitur Haraldsson, 3.2.2013 kl. 12:25
Teitur - alveg sammála þeirra leið getur aðeins leitt til meiri fátæktar - að skatta þjóð út úr kreppu gengur einfaldlega ekki upp - ráðstöfunartekjur fólks hafa minnkað og atvinnuleysið hefur ekki minnkað og eitt stikki Grafarvogur er fluttur úr landi.
Óðinn Þórisson, 3.2.2013 kl. 15:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.