8.2.2013 | 18:25
Öflug forystusveit Sjálfsætðisflokksins gegn JóhönnuÓstjórninni
Afgerandi sigur Hönnu Birnu í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík kom fáum á óvart - eftir að sún niðurstöða lá fyrir var bara tímaspursmál hvenær hún myndi tilkynna framboð sitt til varaformanns flokksins.
Það á svo eftir að koma í ljós hvort fleiri bjóði sig fram til varaformanns - ef svo verður fagna ég því.
Allar skoðanakannir benda til þess að flokkurinn verði aftur sá burðarflokkur í íslenskum stjórnmálum sem hann verður að vera þjóðarinnar vegna og hann er eina mótvagið við JóhönnuÓstjórnina.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
![]() |
Býður sig fram til varaformanns |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nýjustu færslur
- Hafa brugðist gíslunum sem hafa verið í haldi Hamas frá 07.10.23
- Ísrael staðfestir fimm skylirði um framtíð Gaza og þjóðkrikja...
- Hver er grundvallarmunurinn á Donald Trump og esb - stjórninn...
- Hversvegna getur Samfylkingin og Viðreisn unnið beint í aðlög...
- Þessu brjálæði hryðjuverkasamtakanna Hamas verður að ljúka
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 11
- Sl. sólarhring: 12
- Sl. viku: 83
- Frá upphafi: 906168
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 73
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Get ekki skilið þessa dýrkun sem allt í einu er á Hönnu Birnu. Hvað hefur hún afrekað í stjórnmálum annað en að dubba upp geðsjúkling í Borgarstjórastólinn til að halda völdum ? Jú henni tókst næstum því að setja Orkuveituna á hausinn!
Óskar, 8.2.2013 kl. 18:42
Óskar - HBK hefur einfaldlega verið að tala fyrir breyttum stjórnmálum og fólki líkar vel við það.
Varðandi OR þá var nú R- listinn hér í 12 ár og þar réði Alferð Þorsteinsson öllu - risarækjueldið svo dæmi sé tekið.
Óðinn Þórisson, 8.2.2013 kl. 19:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.