8.2.2013 | 21:17
Stórglæsilegt - Mjög sáttur
Mjög gleðlieg tíðindi - það er rétt að gleðjast í kvöld
Tap stjórnarflokkana er algert.
STÓRGLÆSILEGT.
Ekki ný stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Af hverju tókst þú sjálfur ekki þátt? Þetta hefur verið afar lyðræðislegt á alla mátu frá byrjun?
í alvöru?
ekki áróður, bara einfallt svar
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 8.2.2013 kl. 22:07
„Sveiflað er fánum og sungið er lag/sefur ei neinn sem að frjáls verður talinnn ......."
eins og þar segir.
Hólmgeir Guðmundsson, 8.2.2013 kl. 22:18
Anna - ég tók þátt í að velja 25 fulltrúa á stjórnlagaþing EN hæstiréttur dæmi þá kosningu ógild.
Ég gat ekki stutt stjórnlagaráð sem var ekki með neitt umboð frá þjóðinni - það var röng ákvörðun að skipa stjórnlagaráð - nýjar kosnigar hefðu verið hreinlegast.
En ég skil mjög vel pirring þeirra sem lögðu vinnu í þetta og sá pirringur hlítur að endurspeglast í því að það fólk mun ekki kjósa það fólk sem sveik það.
Óðinn Þórisson, 9.2.2013 kl. 09:46
Hólmgeir - nú setjast menn niður og reyna að ná saman um ákveðna hluti - flott - annað bíður nýs þings - góð niðurstaða EN erfitt verður fyrir Dögun/hrey/bhr allt sama með þetta mál óklárað - hversvegna leggja þingmenn þeirra ekki fram vantraust. ? þetta var þeirra mál og þau hafa verið svikin
Óðinn Þórisson, 9.2.2013 kl. 09:49
Er virkilega fagnað í lýðræðis ríki þegar menn versla með stuðning við Stjórnarskrá og ráðherrastóla. Vilja menn spillingu í stað lýðræðis?
Ólafur Örn Jónsson, 9.2.2013 kl. 11:15
Óskar Örn - það var ekkert samkomulag um þetta mál - 34 % sögu NEI og 50 % mættu EKKI í kosningunum um tillögur stjórnlagaráðs.
Við eru sammála um að við viljjum að sjálfsögu lýðræði EN tapið er hjá fólki sem vann að heilum hug í þessu máli og ríkisstjórnin svíkur.
Óðinn Þórisson, 9.2.2013 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.