9.2.2013 | 11:46
Hversvegna bíður Katrín sig ekki fram til formanns ?
![steing1-300x224[1] steing1-300x224[1]](/tn/120/users/7d/odinnth/img/c_users_furugrund_o_innbloggmyndir_steing1-300x224_1_959279.jpg)
Steingrímur er rúinn trausti nema innan innmúraðra VG - liða - fólk sem hefur aðra skoðun en Steingrímur er einfaldlega ekki lengur í flokknum.
Hversvegna bíður Katrín J. ekki sig fram til formanns er að VG er í dag eign Steingríms J. Sigfússon.
![]() |
Skorar á Katrínu að bjóða sig fram til formennsku |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 0
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 40
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn
Ég dáist í og með að taumlausri en jafnframt staurblindri foringja hollustu þinni. Ég má til með að stríða þér örlítið með því að nota þín eigin orð og rök, en einungis skipta út höfuðpersónum og aðstoða þig þannig í raun við að sanna ágæta kenningu þína:
Hversvegna býður Hanna Birna sig ekki fram til formanns?
"Bjarni er rúinn trausti nema innan innmúraðra flokksmanna Sjálfstæðisflokksins - fólk sem hefur aðra skoðun en Bjarni er einfaldlega ekki lengur í flokknum"
Jónatan Karlsson, 9.2.2013 kl. 13:17
Jónatan - þetta er einfaldlega röng skylgreining þín á að ég sé eitthvað foryngjahollur - ekkert gæti verið fjarri því - þannig að það sé sagt.
Studdi t.d Hönnu Birnu 2011 og taldi að hún væri rétti aðilinn til að leiða flokkinn - EN það er mjög sérstaka að bera saman x-d og vg annar er eignarhaldsfélag eins mann hinn er stór lýðræðislegur flokkur - það sem þar þarf að breyta er að allir flokksmenn fái að kjósa sér formann.
VG er að mælst í útrímingarhættu en X-d - enginn þingmaður hefur sagt sig úr x-d en 4 úr vg.
Óðinn Þórisson, 9.2.2013 kl. 14:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.