Hversvegna bíður Katrín sig ekki fram til formanns ?

steing1-300x224[1]VG er í raun ekki venjulegur stjórnmálaflokkur - þegar Steingrímur stofnaðii flokkinn 6.feb 1999 gerði hann það um sjálfan sig - á þessu kjörtímabili hafa 4 þingmenn sagt sig úr flokknum sem er eflaust ensdæmi og flokkurinn er að mælast ca. 7 % fylgi og er útrímingarhættu.
Steingrímur er rúinn trausti nema innan innmúraðra VG - liða - fólk sem hefur aðra skoðun en Steingrímur er einfaldlega ekki lengur í flokknum.

Hversvegna bíður Katrín J. ekki sig fram til formanns er að VG er í dag eign Steingríms J. Sigfússon.
mbl.is Skorar á Katrínu að bjóða sig fram til formennsku
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Sæll Óðinn

Ég dáist í og með að taumlausri en jafnframt staurblindri foringja hollustu þinni. Ég má til með að stríða þér örlítið með því að nota þín eigin orð og rök, en einungis skipta út höfuðpersónum og aðstoða þig þannig í raun við að sanna ágæta kenningu þína:

Hversvegna býður Hanna Birna sig ekki fram til formanns?

"Bjarni er rúinn trausti nema innan innmúraðra flokksmanna Sjálfstæðisflokksins - fólk sem hefur aðra skoðun en Bjarni er einfaldlega ekki lengur í flokknum"

Jónatan Karlsson, 9.2.2013 kl. 13:17

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jónatan - þetta er einfaldlega röng skylgreining þín á að ég sé eitthvað foryngjahollur - ekkert gæti verið fjarri því - þannig að það sé sagt.

Studdi t.d Hönnu Birnu 2011 og taldi að hún væri rétti aðilinn til að leiða flokkinn - EN það er mjög sérstaka að bera saman x-d og vg annar er eignarhaldsfélag eins mann hinn er stór lýðræðislegur flokkur - það sem þar þarf að breyta er að allir flokksmenn fái að kjósa sér formann.

VG er að mælst í útrímingarhættu en X-d - enginn þingmaður hefur sagt sig úr x-d en 4 úr vg.

Óðinn Þórisson, 9.2.2013 kl. 14:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband