9.2.2013 | 14:16
X-B og X-D leiði endurReisnina eftir Jóhönnustjórnina
Það er jákvætt að Framsókn er í sókn og með sterkan formann sem nýtur mikils trauts.
Ef marka má skoðanakannanir er góður möguleiki að Framsókn og Sjálfstæðisflokkurin nái meirihluta efitr næstu kosningar - það væri frábært fyrir þjóðina að þessir flokkar leiði endurreisnina eftir Jóhönnustjórna.
Fyrstu verkefni nýrrar ríkisstjórnar
1. heimlin í landinu
2. koma hjólum atvinnulífsins aftur af stað
3. að þjóðin fái að kjósa um það hvort ESB - umsókninni verði haldið áfram
Vil að lokum minna á að Vaka fékk 21 fulltrúa og 77 % atkvæða í Háskólapólitíkinni - þetta eru klár merki um að fólk er að hafna gjaldþrota hugmyndafræði Jóhönnustjórnarinnar.
Sigmundur fékk 97,6% atkvæða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér litist ágætlega á XD og XB í næstu stjórn. En ég er dálítið hræddur við að Framsóknarmenn séu til í samstarf við Samfylkingu og Bjarta framtíð. Þessir flokkar næðu sennilega meirihluta saman.
Gunnar Th. Gunnarsson, 9.2.2013 kl. 15:17
Gunnar Th - þetta veltur að sjálfögðu mikið á því hvaða lína verður dregin innan Framsóknarflokksins og einnig hvað kemur upp úr kjörkössunum.
Versta niðurstaðan yrði að Björt FRratíð myndi verða framlenging á núverandi stjórn.
ÁPÁ er líka að hluta til óskirfað blað - ef sú staða kæmi upp væri hann tilbúinn að tala við BB.
Óðinn Þórisson, 9.2.2013 kl. 16:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.