11.2.2013 | 15:44
Leiðtogar Ríkisstjórnarinnar NEITA að tala við Þjóðina
Þetta er verulegt umhugsnunarefni að Árni Páll í þjálfun að verða formaður, Jóhanna forstætisráðhera og " jafnréttiskona OG einng formaður 7 % flokksins NEITA að tala við þjóðina.
Það er rétt í aðdraganda Kosninga að þessi " lýðræsisást " stórnarflokkana liggji fyrir.
Enn stefnt að nýrri stjórnarskrá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkistjórnin þarf hjálp til að skilja að þau hafa ekki lengur umboð þjóðarinnar til neinna verka. Mistök klúður, lygar og árásir á efnahagslegt öryggi þjóðarinnar margendurtekið, auk skoðannakannan sem ber öllum saman um tæplega 20% fylgi stjórnarinnar gerir þeirra vilja marklausan.
Sólbjörg, 11.2.2013 kl. 15:50
Sólbjörg - þór saari er með þetta
"Ríkisstjórn VG og Samfylkingar væri „ein versta ríkisstjórn Íslandssögunnar“. "
Þetta er var í raun ónýtt mál þegar hæstiréttur dæmi stjórnlagaþingskosningar ógildar - þá var umboð þessara fulltrúa í raun farið.
Ríkisstjórnin þarf hjálp til að taka þá ákvörðun um að segja af sér ENDA aljgjörlega umboðslaus.
Ríkisstjórni hefur í raun ekkert gert rétt - stjórnarað með hefit og hatri í garð sjáfstæðisfólks - og vanvirðingu fyrir lýðræðinu.
Ég bíð eftir vantrausti frá Hrey.
Óðinn Þórisson, 11.2.2013 kl. 16:29
Heyr Óðinn!, þætti gaman að sjá Hreyfinguna lýsa yfir vantrausti sé ekki miklar líkur á því.
Það gerist ekki, nema og því aðeins að Þór Saari eigi einhverja möguleika á áframhaldandi stjórnmálaferli ef hann verður maðurinn sem "felldi" ríkistjórninina. Það er það stutt í kosningar að Þór lætur kannski slag standa og talar þær stöllur til, þar sem þau þrjú hafa haldið ríkisstjórninni í öndunarvélinni frá áramótum 2011.
Sólbjörg, 11.2.2013 kl. 16:44
Sólbjörg - það var ekki að heyra á öðru hjá Þór rétt áðan á alþngi - að ef stjórnarskráfrumvarpið kæmi ekki á dagskrá þá ætti ríkisstjórin ekki að sitja deginum lengur og myndi láta það fara eðlilega í gegnum þingið.
Ef Þór Saari bhr/hrey/dögun fellur ríkisstjórina þá mun Dögun ná því markmiði sínu að ná mönnum á þing.
Óðinn Þórisson, 11.2.2013 kl. 17:27
Engin munur á Hreyfingunni og eiginhagsmuna klíkupoti þeirra verstu í stjórnmálum.
Stjórnarliðar eru við það að tryllast af örvæntingu að ná stóru ESB bitlingunum í eigin vasa - áður en það er of seint.
Sólbjörg, 11.2.2013 kl. 19:40
Óðinn Þórisson, 12.2.2013 kl. 13:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.