17.2.2013 | 11:58
Gjaldþrota hugmyndafræði VG
Forræðishyggja, miðstýring, atvinnustoppstefna, pólitísk rammaáætlun, náttúru&umhverfisstefna sem hefur þann eina tilgang að stoppa og koma í veg fyrir, að hakka skatta á fólk og fyrirtæki.
Þetta eiga þau Katrín og Steingrímur sameignlegt - þetta er hugmyndafræði sem allt fólk sem vill búa í lýðræðisfíki á að hafna.
Svo þetta með að vilja sækja um aðild að ESB en vilja ekki ganga inn og vilja leita að olíu en ekki ná í hana ef hún finnst.
Katrín býður sig fram til formanns | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er kannski búið að ákveða innan VG að engin bjóði sig fram gegn henni? Ef svo er mun Katrín líklega sitja í formannstólnum á hnjánum á Steingrími -og hann stjórnar.
Sólbjörg, 17.2.2013 kl. 12:21
Sólbjörg - það er ólíklegt að ef hún verður ein í framboði að muni hún stjórna flokknum - hann verður áfram hinn raunvörulegi foryngi flokksins - þetta er eflaust hönnuð atburðarás til að reyna að koma í veg fyrir fylgishrun flokksins.
Óðinn Þórisson, 17.2.2013 kl. 12:29
Gjaldþrota hugmyndafræði segirðu, og flaggar Hannesi Hólmsteini. hahaha...
hilmar jónsson, 17.2.2013 kl. 12:29
Enn einn strengjabrúðuleikur eða búktalaraleikrit er í undirbúningi - sáum þetta líka í bönkunum kringum 2007 þá var skift út stjórnendum en stærstu eigendur stjórnuðu dúkkunum. Æi hlífið okkur fyrir samsæri og meira bulli.
Sólbjörg, 17.2.2013 kl. 12:39
Hilmar - Vaka fékk 77 % og 21 fulltrúa í HÍ - það kallast afhroð og gjladþrot Röskvu - er það kannski merki um frábær vinnubrögð vg í ríkisstjórn og öll 5 % sem flokkurinn mælist með.
Hannes er duglegur að svara Stefáni Ólafssyni og á hrós skilið fyrir það.
Óðinn Þórisson, 17.2.2013 kl. 13:36
Sólbjörg - enn einn leikurinn í leikriti fáránleikans - það er hætta á því að KJ verði bara strenjabrúa SJS.
Óðinn Þórisson, 17.2.2013 kl. 13:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.