19.2.2013 | 16:44
VG illa farinn flokkur
VG er í erfiðri stöðu fyrir alþingskosningarnar 27 apríl - flokkurinn er illa rúin trausti og trúverðugleika með þeim afleiðingum að formaður flokksins hefur neyðst til að hrökklast frá.
Hvort að nýr einstakingur í glugganum muni breyta einhverju varðandi fylgi flokksins skal ég ekkert segja til um og þá hvort flokkurinn á í raun nokkuð annað skylið en afhrofð eftir setu í lélegustu ríkisstjórn lýðveldissögunnar.
Miðað við síðasta landsfund vg sem minnti um margt á lélega fermingarveislu þá veit ég ekki hvað Árni Þór er að hlakka til.
Hvort að nýr einstakingur í glugganum muni breyta einhverju varðandi fylgi flokksins skal ég ekkert segja til um og þá hvort flokkurinn á í raun nokkuð annað skylið en afhrofð eftir setu í lélegustu ríkisstjórn lýðveldissögunnar.
Miðað við síðasta landsfund vg sem minnti um margt á lélega fermingarveislu þá veit ég ekki hvað Árni Þór er að hlakka til.
Fer ekki í varaformanninn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.