20.2.2013 | 17:58
Ákvörðun Bjartrar Framtíðar
Sjálfstæðisflokkur og Framsókn munu að sjálfsögðu styðja tillögu Hreyf. um vantraust Jóhönnustjórnina þannig hvort ríkisstjórin fellur eða ekki er hjá Bjartari Framtíð.
Þetta gæti verið besta tækifæri sem Björt Framtíð fær til að sýna fram á að flokkurinn er EKKI dótturflokkur Samfylkingarinnar.
Vantrauststillaga lögð fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Aðeins lýðskrumarar og skemmdarverkamenn vilja fella stjórnina á þessum tímapunkti þegar kjörtímabilinu er að ljúka. En það er víst nóg af þeim á þingi nú um stundir. þór er hvorki stór maður andlega eða líkamlega en hann lagðist með þessu lægra en honum hefur áður tekist.
Óskar, 20.2.2013 kl. 18:09
Þetta hljómar eins og öfugmælavísa hjá þér Óskar. Fyrir það fyrsta þá er þetta skemdarverk og lýðskrum búið að vera við völd í landinu síðan samspilling og VG tóku við stjórnartaumum...
Held svo að Þór sé að reyna að bjarga sér fyrir horn núna og koma sér í tölu þeirra seem bera ætti virðingu fyrir. Hann hefði reyndar mátt koma með þessa tillögu fyr...
Ef "björt framtíð syður vantraustið á fæ ég kanski álit á þeim...
Kveðja
Ólafur Björn Ólafsson, 20.2.2013 kl. 18:22
Óskar - það var hreyf. sem studdi ekki vantraust á ríkisstjórnina eftir icesave - dóminn.
Nú er það svo að Þór telur að ríkisstjórnin nái ekki/geti ekki klárað stjórnarskrármálið og telur því að hún eigi að fara frá.
Þessi tillga hefur slæm áhrifi á ríkisstórinina hvort sem hún verður samþykkt eða ekki.
Óðinn Þórisson, 20.2.2013 kl. 19:22
Ólafur Björn - aðeins um 30 % styðja ríkisstórnina og vg er komið í um 7 % með formann sem er rúinn öllu trausti.
Kastljósið mun beinast að BJ á þrið. - ef þeir styðja þetta ekki þá staðfesta þeir að flokkurinn er bara litla Samfylkingin.
Óðinn Þórisson, 20.2.2013 kl. 19:27
Jóhanna og Steingrímur hafa haft mörg tækifæri að fara frá með reisn.
Nú verða þau send í útlegðina með skömm.
Birgir Örn Guðjónsson, 20.2.2013 kl. 20:07
Birgir Örn - eina markmið þeirra var að fyrsta hreina og tæra vinstri stjórnin myndi sitja út kjörtíambilið.
Bæði SJS og JS hrakist úr formannsstól sínum vegna afleitrar stöðu flokkana og eru rétt komin í pólitíska útlegð.
Óðinn Þórisson, 20.2.2013 kl. 21:15
Þór hefur ekki lesið stjórnarskrána sem hann vill ólmur henda, gat ekki komið frá sér tillögu sem stenst stjórnarskrá og er sendur til baka með skottið á milli lappanna. Annar eins klaufagangur hefur varla sést á þingi síðan Bjarni Harðar reyndi að senda tölvupóst! Þessi stjórnarandstaða er djók og því lengur sem því er frestað að þetta dót taki við , því betra.
Óskar, 21.2.2013 kl. 11:51
Óskar - fulltrúi hrey. Margrét T. hefur unnið í nefndinni sem stjórnarliði.
Þetta var illa ígrundað hjá ÞS en í samræmi við önnur vinnubrögð hjá Hreyf.
Eina sem SDG&BB sögðu var að þeir myndu styðja vantraust á Jóhönnustjórina - bara eðlilegt.
Hreyf. dögun, bhr píratar - allt það sama og verður ekki sakað um að hafa mikinn trúverðugleika eða traust
Óðinn Þórisson, 21.2.2013 kl. 14:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.