24.2.2013 | 17:36
Lækka Skatta x-d
Að lækka skatta á fólk og fyrirtæki er eitt brínasta málið á næsta kjörtímabili sem leiðir af sér að ráðstöfunartekjur fólks hækka og gefur fyrirtækjum tækifæri til að vaxa og dafna.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini félagslegi markaðsflokkuirnn.
Sjálfstæðisflokkurinn er eini félagslegi markaðsflokkuirnn.
Fyrirheit í þágu heimilanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þeir sem eiga í mestum vanda í þessu þjóðfélagi greiða ekki skatta vegna tekjuleysis og ýmissa annara ástæðna. Skattalækkanir Sjálfstæðisflokksins nýtast mest og best þeim sem mest eiga og hæstar hafa tekjurnar... eins og alltaf hefur verið þegar þessi flokkur forgangsraðar.
Jón Ingi Cæsarsson, 24.2.2013 kl. 20:01
Óðinn...
Hver hefur meiri þörf á skattalækkun?
Sá sem þénar 1 milljón á mánuði eða sá sem þénar 250 þús á mánuði?
og hverjir eru það sem FÁ MEST Í VASANN SINN VIÐ SKATTALÆKKUNN?
og Ráðstöfunartekjur hverra hækka meira?
helduru að sá sem er með 250 þús finni mikið fyrir því að fá nokkra auka þús kalla í vasann í samanburði við að sá sem þénar milljón fá nokkra tugi þúsunda aukalega í vasann?
Réttast af öllu er að hækka persónuafslátt allra og hækka skattleysismörk.
En þið bláu kallar og konur í D eru bara gjörsamlega blind á þetta....
Arnar Bergur Guðjónsson, 24.2.2013 kl. 20:38
Jón Ingi - millistéttin hefur farið verst út úr skattahækkunum ríkisstjórnarinnar.
Með því að lækka t.d skatta á fyrirtæki gefur þú þeim tækifæri til að ráða fleira fólk, hækka laun og fyrirtkækið áð stækka.
Með því að örva hagkerfið fá inn erlendar fjárfestingar þá minnkum við atvinnuleysið og svo er að sjálfsögðu alltaf einhver hópur fólks sem getur af einhverjum ástæðum ekki unnið.
Það þarf að vera með einfalt og skylvirk kerfi sem sér um þá sem minna mega sín - við eigum ekki að samþykkja fátækt eins og Jóhönnustjórin virðist gera - það er ekki valkostur.
Óðinn Þórisson, 25.2.2013 kl. 13:04
Arnar Bergur - endalausar skattahækkanir undir yfirskiftinni " you aint seen nothing yet " er ekki líklegt til að bæta hag millistéttarinnar í landinu sem er hryggjarstykkið í okkar samfélagi.
Ráðstöfunartekjur fólk hækka ef skattar og álögur á fólk eru lækkaðar - hversvegna sagði Jóhönnustjórnin NEI t.d í nóv þegar x-d lagi til að lækka skatta á bensín yfir sumarmán - hvað ætli hafi miklar tekjur tapast þar hjá fyrirtækum út um allt land - miklar.
Óðinn Þórisson, 25.2.2013 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.