Veik staða Árna Páls staðfest

Það kemur í raun engum á óvart veik staða Árna Páls formanns Samfylkingarinnar sem situr uppi með að fyrrv. formaðar flokksins leiðir ríkisstjórn sem er rúin öllu trausti.

Ég skil svo sem Árna Pál vel að vilja ekkert koma nálægt þessari ríkisstórn sem hann var rekin úr - hann telur að með því að sitja á hliðarlínunni þá geti hann fjarlægt sig verkum hennar.

Það hefur ekkert reynt ENN á Árna Pál sem formann enda er hann í dag í aukahlutverki í flokknum samt afar veikum varaformanni sem virðist geta gert lítið annað en rýra traust til okkar gjaldmiðils - KRÓNUNNAR.


mbl.is Flestir treysta Sigmundi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: rhansen

Ekki það að eg hrifist neitt af Árna Páli þá finnst mer þetta órúleg ókurteysi af Jóhönnu að bjóða honum uppa þessa stöðu,og henni ekki mjög annt um sinn flokk .....en hun kemur eflaust öllum á óvart til lokadags i flestu !.....Kv. Ragnh H.

rhansen, 1.3.2013 kl. 23:25

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

r.hansen - þetta er vond staða fyrir flokkinn og þarna er hún að taka sína hagsmuni fram yfir flokkinn.

Óðinn Þórisson, 1.3.2013 kl. 23:45

3 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Má ekki segja að þetta sé bara kjörnum formanni að kenna að geta ekki tekið málin í sínar hendur?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.3.2013 kl. 01:55

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Ásthildur - jú vissulega hann tók þá ákvörðun að vera áfram almennur þingmaður en taka ekki við fors.ráðuneytinu eins og eðlilegt hefði verið.

Óðinn Þórisson, 2.3.2013 kl. 11:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband