4.3.2013 | 19:51
Bjarni og Sigmundur í lykilstöðu
Bjarni og Sigmundur Davíð eru í lykilstöðu á morgun - semja ekki um neitt við Árna Pál og láta reyna á að Þór Saari leggi fram vantraust - þá er málið að öllum líkindum endanlega ónýtt.
Sátt um áfangaskiptingu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Rétt hjá þér, skemmdarvargarnir láta þetta tækifæri ekki fara framhjá sér enda vilja þeir engar breytingar sem gætu komið þjóðinni til góða. Líú skal áfram eiga miðin.
Óskar, 4.3.2013 kl. 20:34
Óskar - væntanlega mun Þór Saari guggna á þessu eins og í fyrra skiptið.
En þetta klúður skrifast eingöngu á ríkisstjórnina - búin að hafa 4 ár til að klára málið og hér kristallast getuleysið.
Óðinn Þórisson, 4.3.2013 kl. 20:41
þu ert náttúrulega búinn að steingleyma málþófinu sem sjálfstæðisflokkurinn setti á svið um málið...
Óskar, 4.3.2013 kl. 21:31
Óskar - málið er rétt komið í 2 umræðu - þetta er nú einu sinni stjórnarskráin.
Hafðu í huga að Sjálfstæðisflokkurinn er ekki bundinn af tillögum umboðslaus stjórnlagaráðs.
Óðinn Þórisson, 4.3.2013 kl. 21:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.