Hægri Flokkar fyrir Heimilin

OfFramboð er af sósíalaistaflokkum og því fagna ég framboði Hægra Græanna.

Báðir hægir flokkarnrir setja heimilin í 1 sæti - það aðgreynir þá að mínu mati frá hinum flokkunum einng er skýr afstaða beggja flokka um að esb málið fari til þjóðarinnar.

Það verður spennandi að fylgjast með kosningabaráttu Hægra Grænna og vonandi ná þeir að breikka hóp hægri manna á Íslandi.

Þjóðn þolir ekki önnur 4 ár með vinstri - stjórn.


mbl.is Fjármálaöryggi heimilanna í forgang
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Eysteinsson

Eru menn búnir að gleyma því að það var stefna Sjálfstæðisflokksins sem kom okkur upphaflega í þessi vandræði? Hægrimenn voru ekki með fjölskylduna í 1. sæti í þá tæpa tvo áratugi sem þeir voru við völd fyrir hrun, og ekki heldur eftir hrunið áður en þeir voru hraktir frá völdum. Af hverju ættum við að trúa því að þetta hafi breyst?

Kristinn Eysteinsson, 10.3.2013 kl. 15:08

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

það er rétt

þjóðin hefur ekki efni á annari vinstri stjórn

Sleggjan og Hvellurinn, 10.3.2013 kl. 21:04

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - það varð alþjóðlegt fjármálahrun 2008 - bankarnir voru á ábyrð eigenda og stjórnenda þeirra.
Flokkskifstofa vg í r.v.k var notuð sem geymsla fyrir kröfuspjöld sem notuð voru í b.byltingunni.
Það liggur fyrir að þessi ríkisstjórn stóð ekki við það sem hún lofaði - heldur bara rofið alla sátt í landinu og pólitsk óvissa aldrei verið meiri.

Óðinn Þórisson, 11.3.2013 kl. 13:12

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sleggjan og Hvellurinn - um það getum við verið algjörlega sammála.

Óðinn Þórisson, 11.3.2013 kl. 13:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband