13.3.2013 | 17:55
Nýja Samfylkingin ekki að gera neitt
Samfylkingin breytti nafni sínu í Samfylkingin Jafnarmannaflokkur Íslands - nýr formaður og varaformðar voru kjörin á síðasta landsfundi.
Ekkert af þessu virðist vera að skipta nokkru máli við að auka fylgi við flokkinn - þessi nýja Samfylking virðist ekki vera að heilla fólk enda er þetta bara gamla Samfylkingin nýtt forystufólk sem fékk sitt pólitíska uppeldi í gamla Alþýðubandalaginu- nýtt nafn en sami flokkurinn.
Ekkert af þessu virðist vera að skipta nokkru máli við að auka fylgi við flokkinn - þessi nýja Samfylking virðist ekki vera að heilla fólk enda er þetta bara gamla Samfylkingin nýtt forystufólk sem fékk sitt pólitíska uppeldi í gamla Alþýðubandalaginu- nýtt nafn en sami flokkurinn.
Fylgi Sjálfstæðisflokks dalar áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ábyrgðarmaður síðunnar hefur ekki áhuga á að álykta um stöðugleikann í þverrandi fylgi eigin flokks en veltir þess í stað fyrir sér fylgi Samfylkingar.
Gott að sjá að gamansemin á sér ennþá líf.
Árni Gunnarsson, 13.3.2013 kl. 18:20
Þessi er nokkuð góður, samfylingin er í raun 2 flokkar eins og allir nema Óðinn vita og samanlagt eru þessir flokkar með um 28% fylgi eða ögn meira en sjálfstæðisflokkurinn sem er í frjálsu falli en Óðinn var greinilega ekki búinn að lesa alla fréttina :)
Óskar, 13.3.2013 kl. 18:29
Fylgishrun Sjálfstæðisflokksins er þá slæmu gengi Samfylkingarinar að kenna. Þið Sjallarnir þurfið greinilega að fara að tala betur um Samfylkinguna, til að hressa upp á eigið fylgi.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.3.2013 kl. 18:33
Árni - það voru mjög róttækar breytingar sem voru gerðar á síðasta landsfundi sf enda flokkurinn í rúst eftir Jóhönnu og því eru þetta klárlega vonbrygði fyrir flokkinn að fylgi við flokkinn hafi ekkert aukist eftir þessar breytingar og því eðilegt að fjalla um það.
Óðinn Þórisson, 13.3.2013 kl. 19:10
Óskar - eins og þú veist þá fjallaði ég um BF eftir að flokkurinn ýtti á NEI takkann í vantrausti ÞS á stjórnina.
Guðmundur og Heiða hafa nú verið að reyna að koma að telja fólki trú um að flokkurinn sé ekki útibú frá SF með litlum árangri.
Óðinn Þórisson, 13.3.2013 kl. 19:17
Axel - slæmt fylgi SF er þeim sjálfum að kenna en eflaust munu þeir reyna að breyta staðreyndinni og halda sig við það sama - að það sé allt einhverjum öðrum að kenna.
Óðinn Þórisson, 13.3.2013 kl. 19:21
Ég sagði ekkert um það hverjum fylgi Samfylkingarinnar væri um að kenna Óðinn. Þú hinsvegar virðist telja að fylgishrun ykkar Sjalla sé öllum öðrum um að kenna en ykkur sjálfum. Fyrir alla muni haldið ykkur við þann leist, þannig verður áframhaldandi fylgishrun Sjálfstæðisflokksins best tryggt.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 13.3.2013 kl. 20:42
Axel - hef ég einhverstaðar hér kennt einhverjum örðum um minnkandi fylgi x-d í skoðanakönnunum - NEI.
Það liggur fyrir að eftir landsfund hefur fylgi við flokkinn minnkað - það er klárt mál en við skulum vona þjóðarinnar vegna að x-d fái sterkt umboð 27 aprí.
Óðinn Þórisson, 13.3.2013 kl. 21:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.