15.3.2013 | 15:58
Aðeins 44 dagar til Alþingskosninga
Þinginu verður einfaldlega að ljúka á næstu 2 - 3 dögum þannig að hin raunvörulega kosningabarátta geti hafist - þar sem allir sitja við sama borð en ekki nokkrir sem hafa aðgang að ræðustól alþingis - hafa verður huga að mörg ný framboð eru komin fram og þau þurfa sinn tíma&umfjöllin sem þau fá ekki meðan leikrit fáránleikans fer fram á Alþingshúsinu.
Ljóst er að Rauða stjórnin er fallin - það er jákvætt og vonandi tekur eitthvað betra við - þjóðn hefður valið 27 apríl.
Reynt að semja um þinglok | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:08 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mæltu maður heilastur,
Helga Kristjánsdóttir, 15.3.2013 kl. 17:13
Helga - takk fyrir innlitið
Óðinn Þórisson, 15.3.2013 kl. 18:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.