16.3.2013 | 16:49
Ást Samfylkingarinnar á VG
Það verður að segjast eins og er að ríkisstjórn Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks eru litlar sem engar.
Þetta eru þeir flokkar sem eru líklegastir til að verða 2 stærstu flokkar landsins eftir næstu alþingskosningar - Framsókn mun verða um 15 %.
Þó svo að SF og Sj.flokkur verði 2 stærstu flokkarnir er það ekki sjálfgefið að þeir verði í lykilstöðu um hugsanlega ríkisstjórn - lykilfokkarnir þar verða líklega annaðhvort Björt Framtíð eða Framsókn.
Fylgishrun blasir við VG en ást SF á flokknum gæti skilað VG í 4 flokka ríkisstjórn og Katrín Jak. hefur gefið flokknum mildara og vissulega fallegra andlit.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki 30 % verður hann utan ríkisstjórnar það er nokkuð ljóst og Hanna Birna mun taka við flokknum eins fjótt og hægt er - Tími Bjarna í pólitk er þá einfaldlega búinn.
Þetta eru þeir flokkar sem eru líklegastir til að verða 2 stærstu flokkar landsins eftir næstu alþingskosningar - Framsókn mun verða um 15 %.
Þó svo að SF og Sj.flokkur verði 2 stærstu flokkarnir er það ekki sjálfgefið að þeir verði í lykilstöðu um hugsanlega ríkisstjórn - lykilfokkarnir þar verða líklega annaðhvort Björt Framtíð eða Framsókn.
Fylgishrun blasir við VG en ást SF á flokknum gæti skilað VG í 4 flokka ríkisstjórn og Katrín Jak. hefur gefið flokknum mildara og vissulega fallegra andlit.
Ef Sjálfstæðisflokkurinn nær ekki 30 % verður hann utan ríkisstjórnar það er nokkuð ljóst og Hanna Birna mun taka við flokknum eins fjótt og hægt er - Tími Bjarna í pólitk er þá einfaldlega búinn.
Lágmarksreisn fyrir þingið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 18:29 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ef þú heldur að XD og XS verða tveir stærstu flokkarnir eftir kosningar þá þarftu að eins að fara að pússa þessa spákúlu þína.
Sleggjan og Hvellurinn, 17.3.2013 kl. 10:18
Sleggjan&Hvellurinn - ef ég hef rangt fyrir mér þá yrði það ekki í fyrsta sinn
Óðinn Þórisson, 17.3.2013 kl. 13:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.