18.3.2013 | 14:50
Jafnrétti Kvenna hjá VG
Nú ætla ég að sleppa því að minnast á það að Svandís hefur brotið lög.
En snúum okkur aðalmálinu - nú er það svo að jafnrétti í vg er fyrir konur - það sýndi prófkjörið í Reykjavík - þar eru 2 konur í 2 efstu sætunum.
Umræðan á ekki að vera um konur og karla - heldur um einsaklinginn - hæfileki hans og geta til að geta sinnt þeim verkefnum sem honum eru falin að leysa af hendi.
Lúðvík Geirsson þingmaður sf var færður niður um sæti á framboðslista sf - í sv - kjördæmi sem í raun dæmir hann úr leik að eiga möguleika á halda sínu þingsæti - já hann þurfi að víkja fyrir konu sem fékk minna fylgi en hann - fáránlegt.
Þessi kynjakvóti og umræðan eins og Svandís leggur hana upp á engan rétt á sér og sýnir gamaldagahugymndafræði.
En snúum okkur aðalmálinu - nú er það svo að jafnrétti í vg er fyrir konur - það sýndi prófkjörið í Reykjavík - þar eru 2 konur í 2 efstu sætunum.
Umræðan á ekki að vera um konur og karla - heldur um einsaklinginn - hæfileki hans og geta til að geta sinnt þeim verkefnum sem honum eru falin að leysa af hendi.
Lúðvík Geirsson þingmaður sf var færður niður um sæti á framboðslista sf - í sv - kjördæmi sem í raun dæmir hann úr leik að eiga möguleika á halda sínu þingsæti - já hann þurfi að víkja fyrir konu sem fékk minna fylgi en hann - fáránlegt.
Þessi kynjakvóti og umræðan eins og Svandís leggur hana upp á engan rétt á sér og sýnir gamaldagahugymndafræði.
Karlarnir halda uppi málþófi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 14:53 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Alveg 100% sammala tessi jafnrettisumræda er komin ut i øfgar,og tegar farid er da gera jafnrettid upp i hversu leingi er talad ta seigir tad natturulega alt um ta personusem heldur svona rugli fram
Þorsteinn J Þorsteinsson, 18.3.2013 kl. 15:13
Þorsteinn - svandís er í sínum málflutningi í þessu máli eins og öðrum alveg út á túni.
Óðinn Þórisson, 18.3.2013 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.