19.3.2013 | 15:48
Ábyrgð Ríkisstjórnarflokkana
Þannig að það komi fram þá er það á ábyrgð stjórnarflokkana að koma fram með þau mál sem hún vill klára og upplausnin um stjórnarskrámálið er heimatilbúið hjá þeim sjálfum.
Minnihlutastjórnin er klofin og rúin trausti og því ekki líkleg til að klára mál enda sundurlyndi lengi verið aðalsmerki vinstri - manna.
41 dagur til kosninga.
Makkað í ilmvatnsfylltum herbergjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála þvi að þetta er Rikisstjórnar vandi ,en i leiðinni kanski blekkingar leikur til að fást við eitthvað ? sem kanski ekki á að láta liggja" ljóst" fyrir ,svo ekki verði hafin afskipti af ? eg er mjög vantrúuð á nokkur heilindi núna ...en Bigritta og Hreyfingi ,eiginlega hafa þau sjálf málað sig" út" að minu mati :
rhansen, 19.3.2013 kl. 16:34
rhansen - ef það hefði verið raunvörulegur meirihuti tillögum stjórnlagaráðs innan ríkissjtórnarflokkana væri búið að klára það - hversvegna var þetta mál ekki sett á dagsrká strax í nóv - hversvegna var beðið með þetta þangað til nokkrum mín fyrir alþingskosningar - birgitta og þetta hreyf. lið hefur verið ótrúverðugt - hefur spilað hækjuna fyrir ríkisstjórina og föttuðu það ekki fyrr en of seint að þau höfðu verið höfð af fíglum af stjórnarflokknum.
Óðinn Þórisson, 19.3.2013 kl. 16:51
Stjórnkerfið er hand ónýtt!
Sigurður Haraldsson, 19.3.2013 kl. 17:56
Sigurður - a.m.k virðist alþingi ekki ná að klára þetta mál nokkurn hátt með sóma - vika er síðan störfum alþingis átti að ljúka.
Óðinn Þórisson, 19.3.2013 kl. 19:20
Ja þakka þer Ómar ..sannarlega ómerkilegt hvernig hefur verið að málum staðið og fullkomlega i boði Rikisstjórnar ...
rhansen, 19.3.2013 kl. 20:35
FYRIRGRFÐU MISRITUN MINA Á NAFNI ÞINU ÓÐINN :(
rhansen, 19.3.2013 kl. 20:36
rhansen - valið var þeirra að klára ekki málið - og ábyrgðin því alfarið þeirra.
Óðinn Þórisson, 19.3.2013 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.