19.3.2013 | 17:53
Alþingskosningar 4Flokksins
Það stefnir allt í það að svokallaður 4Flokkur eigi eftir að taka þessar kosningar - fá af þessum nýju framboðum munu ná 5 % og því munu mörg atkvæði ekki telja - og styrkur 4Flokksina aukast.
Flokkur heimilanna stofnaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er bara gott,þeir endast hvort sem aldrei,klofna að lokum sofna.
Helga Kristjánsdóttir, 19.3.2013 kl. 21:10
Helga - saga nýrra framboða sýnir að þessi framboð endast aldrei lengi - við sjáum t.d bhr. sem varð að hreyf. og einn í vg - nú 2 í dögun og 1 í pírata - þetta er einfaldlega mjög ótrúverðugt.
Óðinn Þórisson, 19.3.2013 kl. 22:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.