19.3.2013 | 20:20
Samfylkingin á ekki vera hrædd við þjóðina
Samfylkingin á ekki að vera hrædd við þjóðina og á því að sýna styrk sinn og styðja tillögu ÞKG - allar skoðanakannair benda til þess að meirihluti þjóðarinnar vill klára aðildarviðræður íslands við ESB.
Kosið verði um ESB 27. apríl | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þar eg eg algjörlega ósammála ..og það á ekki að vera alltaf að beita þjóðinni fram i öllum tillögum sem fram eru lagðar og ómaklegt ...
rhansen, 19.3.2013 kl. 20:31
rhansen - fyrir sf - er það besta i stöðunni að fá þetta umboð frá þjóðinni - ef þeir þora því ekki er það skýrt merki um það að þeir hafa ekki trú á málinu
Óðinn Þórisson, 19.3.2013 kl. 21:56
Sennilega hafa þeir enga trú á málinu ,Nei ...en var að lesa mer til betur um þetta ,,sem ekki er raunhæft frá Katrinar hendi heldur ..það verða liða 3.man fra að tillagan er borin fra þar til hægt er að kjósa um hana ...svo þetta er einhver bóla !
rhansen, 20.3.2013 kl. 00:09
rhansen - ég fagna tillögunni og gott að fá það fram að sf - er alveg á móti því að þjóðin komi að málinu - það yrði þá í 3 sinn.
Óðinn Þórisson, 20.3.2013 kl. 13:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.