29.3.2013 | 12:35
Forseti fólksins í landinu
Ólafur er flottur fulltrúi íslensku þjóðarinnar, talaði hennar máli þegar aðrir gerðu það ekki - það verður erfitt fyrir þann einsakling sem tekur við af honum - en Ólafur er nú bara rétt að byrja þetta kjörtímabil og aldrei að vita að hann taki eitt í viðbót
Forsetinn meðal tíu best klæddu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ólafur er flottur í tauinu, það verður ekki frá honum tekið. Enn er ekki útséð með að Sjálfstæðisflokknum auðnist þátttaka í næstu ríkisstjórn, þótt fylgi hans minnki dag frá degi. Fari svo og þegar Sjálfstæðisflokkurinn fer að útdeila sínu réttlæti yfir land og lýð, með inngripum og afskiptum forsetans, verður gaman að lesa bloggin þín um hann. Þau verða trúlega ekki í þessum anda.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.3.2013 kl. 15:37
Axel - ólafur er með þetta tauið&framkoma.
Það er ekkert leyndarmál að staða Sjálfstæðisflokksins er ekki góð og ég hef miklar áhyggur af því að þjóðin ætli að kjósa aftur yfir sig vinstri stjón en bíðum og sjáum hvað kemur upp úr kjörkössunum.
ÓRG mun fá sanngjarna gagnrýni eins og sf&vg þegar það á við.
Óðinn Þórisson, 29.3.2013 kl. 19:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.