Úr Sjálfstæðisflokknum og til liðs við Samfylkinguna

Eftir að hafa hugsað mig um í talsverðan tíma hef ég nú ákveðið að segja skilið við Sjállstæðisflokkinn og ganga til liðs við Samfylkinguna og ætla að leggja mitt að mörkum svo flokkurinn verði aftur það burðarafl í íslenskum stjórnmálum sem hann þarf að vera.

x-s jafnarmannaflokkur íslands

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Já maður á alltaf að ákveða það þann fyrsta í mánuðinum að breyta til.Það sagði hún Amma mín allaveganna.

Jósef Smári Ásmundsson, 1.4.2013 kl. 09:58

2 Smámynd: rhansen

Ja ef ekki væri 1.April Óðinn ...ja þá ........en vona þetta breytist aftur á morgun :)

rhansen, 1.4.2013 kl. 10:03

3 identicon

Góða ferð með galeiðunni Samspillingu, ákvörðunarstaður er dýpsti finnanlegi hafsbotn á jörðu.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 10:55

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - ömmur gefa alltaf góð ráð

Óðinn Þórisson, 1.4.2013 kl. 11:20

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - nýr dagur á morgun - aldrei að vta nema þetta breytist aftur

Óðinn Þórisson, 1.4.2013 kl. 11:22

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kirstján - hvar er dýpsti hafsbotn á jörðinni - bara þannig að ég viti hvert ég er að fara

Óðinn Þórisson, 1.4.2013 kl. 11:23

7 identicon

hann veit það skeggjaði karlinn sem stýrir skútunni, þú ættir að prófa að klappa honum á kollinn kannski þú finnir fyrir hnýflum.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 13:19

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Krisrtján - þetta hefur nú verið hálfgerður Tvíhöfði hjá SF eða Þríhöfði en maður telur Jóhönnu með.
Ég er nú bara núna að bíða eftir símtali frá ÁPÁ um að bjóða mig velkominn í flokkinn  

Óðinn Þórisson, 1.4.2013 kl. 13:50

9 identicon

Sá verður nú heldur betur smjaðurslegur þegar hann hringir og býður þig velkominn í brunaholið.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 1.4.2013 kl. 14:41

10 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - ég geri ekki ráð fyrir öðru - það eru svo margir farnir og gleiðlegt fyrir hann sem formann að 1 vijli ganga í flokkinn

Óðinn Þórisson, 1.4.2013 kl. 15:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband