1.4.2013 | 13:42
Birgitta og Margrét T. ná ekki saman
Magnað að heyra það að of langt sé á milli Margrétar T og Birgittu - þær hafa verið í sömu flokkum fyrst Bhr sem þær voru kjörnar á þing fyrir en sögu sig úr 3 mín eftir kosningar og svo Hreyf. - Þetta er alveg magnað.
Eru það málefni eða stólar sem þarna ráða ?
Bjóða ekki sameiginlega fram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég held það sé hvorki málefni eða stólar.Einfaldlega eitthvað sem má kalla heimska byggð á ríg.Það er mjög einfalt að hafa forkosningar milli þessarra flokka sem myndi raða fólki á lista sem yrði boðinn fram.þeir sem næðu kjöri þannig myndu einfaldlega taka með sér stefnuskrá síns flokks með sér inn á Alþingi,fyrst þeir mega ekki fara þangað með sjálfstæðar skoðanir.Það þarf þessvegna ekkert að samræma stefnuskrár.Þetta er svipuð útfærsla og ég hef viðrað með einstaklingsframboðin.
Jósef Smári Ásmundsson, 1.4.2013 kl. 14:07
Jósef - það kann að vera rétt hjá þér að rígurinn sé svona á mili Dögunar&Pírata - eru að berjast um sama fylgið - ónægju frá vg&sf.
Þetta er áhugaverð nálgun hjá þér - hef reyndar t.d verið mjög hrifinn af breska kerfinu.
Óðinn Þórisson, 1.4.2013 kl. 14:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.