Birgitta og Margrét T. ná ekki saman

Magnað að heyra það að of langt sé á milli Margrétar T og Birgittu - þær hafa verið í sömu flokkum fyrst Bhr sem þær voru kjörnar á þing fyrir en sögu sig úr 3 mín eftir kosningar og svo Hreyf. - Þetta er alveg magnað.

Eru það málefni eða stólar sem þarna ráða ?


mbl.is Bjóða ekki sameiginlega fram
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jósef Smári Ásmundsson

Ég held það sé hvorki málefni eða stólar.Einfaldlega eitthvað sem má kalla heimska byggð á ríg.Það er mjög einfalt að hafa forkosningar milli þessarra flokka sem myndi raða fólki á lista sem yrði boðinn fram.þeir sem næðu kjöri þannig myndu einfaldlega taka með sér stefnuskrá síns flokks með sér inn á Alþingi,fyrst þeir mega ekki fara þangað með sjálfstæðar skoðanir.Það þarf þessvegna ekkert að samræma stefnuskrár.Þetta er svipuð útfærsla og ég hef viðrað með einstaklingsframboðin.

Jósef Smári Ásmundsson, 1.4.2013 kl. 14:07

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jósef - það kann að vera rétt hjá þér að rígurinn sé svona á mili Dögunar&Pírata - eru að berjast um sama fylgið - ónægju frá vg&sf.

Þetta er áhugaverð nálgun hjá þér - hef reyndar t.d verið mjög hrifinn af breska kerfinu.

Óðinn Þórisson, 1.4.2013 kl. 14:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 48
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 39
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband