4.4.2013 | 16:33
Hægri Menn Sameinumst um Sjálfstæðisflokkinn
Eftir þessi tíðindi verður að teljast mjög ólíklegt að Hægri - Grænir nái 5 % og því skora ég á alla hægri - menn að sameinast um að tryggja Sjálfstæðisflokknum trausta kosningu.
Ég vil biðja það Sjálfstæðisfólk sem er að hugleiða að kjósa Framsókn að hugleða það mjög alvarlega hvort þeir vilji Sigmund Davíð sem forsætisráðherra í vinstri - stjórn.
Þetta er auðvitað bölvað klúður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hægri menn hafa ekkert í sjálfstæðisflokkinn að gera. núna er þessi flokkur fyrir sérhagsmuni og öfgamenn
Rafn Guðmundsson, 4.4.2013 kl. 17:01
Verst að sjálfstæðisflokkurinn er vinstri flokkur.... strangt til tekið.
Ásgrímur Hartmannsson, 4.4.2013 kl. 17:04
Rafn - nú er ég millistéttarmaður og langt frá því að vera öfgamaður og hef alltaf stutt Sjálfstæðisflokkin enda hefur hann ekkert breyst frá því ég gekk í flokkinn 18 ára.
Óðinn Þórisson, 4.4.2013 kl. 17:07
Ásgrímur - vinstri - flokkur ? útkskýra Takk.
Óðinn Þórisson, 4.4.2013 kl. 17:08
Ég kýs Hægri græna ef þeir mælast með eitthvað marktækt fylgi fyrir kosningar, annars kýs ég xD.
Ragnar Borgþór Ragnarsson, 4.4.2013 kl. 18:45
auðvitað eru margir ágætir menn enn í flokknum en mér sýnist að öfgamenn séu orðnir of stórir þarna. allavega er ég hættur að kjósa flokkinn
Rafn Guðmundsson, 4.4.2013 kl. 18:47
Ragnar - ólíklegt verður að teljast að þetta hafi jákvæð áhrif á fylgi flokksins sem var um 2 % í síðustu skoðanakönnun.
Óðinn Þórisson, 4.4.2013 kl. 18:57
Rafn - flokkurinn er stútfullur af flottu fólki - og ef þú vilt hægri stjórn þá er bara einn vakostur fyrir þig
Óðinn Þórisson, 4.4.2013 kl. 18:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.