5.4.2013 | 19:44
Ég er ekki ástfangin af Samfylkingunni
Ólíklegt verður að teljast að ísland verið nokkurn tíma aðili að ESB - þar sem Samfylkingin er í raun búin að eyðleggja málstaðinn með óbilgirni og ólýðræðislegum vinnubrögðum.
Guðmundur Steingrímsson fyrrv. framsóknar&Samfylkingarmaður NÚ formaður Litlu Samfylkingarinar vill fá góðan samning - það er enginn samingur í boð - það er bara aðild að ESB í boði.
Hvar er fólkið sem vill bara ganga í ESB - ég auglýsi hér með eftir því fólki.
Aðildarviðræðurnar eru upp á skeri - eins og staðan er í dag þá verður ekki haldið áfram með þær án vilja frá þjóðinni.
Reynar hef ég aldrei verið ástfangin af Samfylkingunni og verð það ALDREI.
Ég er ekki ástfanginn af ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:45 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ekki eg heldur Óðinn og verð ekki ...en eg er samt hrædd við að þeir seu búnir að gera einhver axarsköft i eigin umboði ?
rhansen, 5.4.2013 kl. 19:54
rhansen - það er ómöglegt að segja til um það hvort eða hvað klækjakóngurinn össur er búinn að ganga frá bak við tjöldin.
Óðinn Þórisson, 5.4.2013 kl. 20:26
sæll og blessaður Óðinn nýji samflokksmaður Össurar, eða Þannig, það hlýtur að vera skelfilegt fyirir Össur og aðra ESB sinna að þjóðin er ekki sammála þeim eins og sést best á gengi Framsóknarflokksins í skoðanakönnunum, þökk sé Bendedikt Jóhannessyni og hans örsmáa en háværa fylgisslekti fyrir gengi Sjálfstæðisflokksing, ég held að það sé komin stemning fyrir eins flokks stjórn Framsóknarflokksin þar sem ekki er þörf fyrir hrossakaup. Samfylkingunni hefur alltaf tekist að láta þá sem hafa starfað með henni sitja uppi með svarta pétur, nún nýtur Framsókn þess að hafa aldrei gert það í landsmálunum.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 5.4.2013 kl. 23:30
hvaða bull er þetta - þessar viðræður verða kláraðar einn daginn - kannski ekki á næsta kjörtímabili en þær verða kláraðar og næstum því öruggt að við verðum partur af esb
Rafn Guðmundsson, 5.4.2013 kl. 23:33
Kristán - já það hlítur að vera ömurlegt fyrir þetta fólk að sitja upp eftir 4ár að vinna að þessu máli og niðurstaðan ENGIN og 70 % á móti aðild íslands að ESB.
Rétt flokkar fara mjög illa út úr því að vinna með SF - enda er þeirra mottó - það er alltaf einhverjum örðum að kanna.
Frasmókn er að fara að taka þessar kosningar - EN ná ekki meirihluta.
Óðinn Þórisson, 6.4.2013 kl. 10:34
Rafn - þetta átti fyrst að taka 18 mán - nú tala menn um að hugsanlega verði eitthvað tilbúið síðla árs 2015 - nei þetta mál er upp á skeri og ef Framsókn verður í stjjórn eins og allt bendir til þá er alveg ljóst að þessu verður ekki haldið áfram án vilja þjóðarinnar.
Óðinn Þórisson, 6.4.2013 kl. 10:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.