7.4.2013 | 10:59
Katrín Jakobsdóttir
Katrín Jakobsdótir er ung og falleg kona sem kemur vel fyrir og hef ég ekki heyrt hana fara niður á sama plan og fyrrv. formaður VG - þannig að hún er klárlega betra andlit fyir flokkinn.
EN
Katrín studdi Svavarsamginn
Katrín studdi aðilarumsókn að ESB og sagði NEI við að þjóðin komi að málinu
Katrín hefur stutt " you aint seen nothing yet " skattastefnuna
Katrín vill mismua Sunnlendingum og Húsvíkingum með skattaívilnunum
Ef þú vilt nýtt hagvaxtar og framfaraskeið þá setur þú EKKI x- við vg.
Katrín: Það hafa verið átök | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:00 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samála og klárlega ekki Sjálfstæðisflokkinn heldur! Þið vilduð Bjarna í brúnni og það er ykkar fall áttaðu þig á því!
Sigurður Haraldsson, 7.4.2013 kl. 12:59
Sigurður - ég studdi HBK 2011 þannig að það komi fram og taldi að hún myndi ná til breiðari hóps fólks.
Óðinn Þórisson, 7.4.2013 kl. 13:23
Óðinn ég er algjörlega sammála þér, ef VG er ekki að gera sér grein fyrir því að tapa þeirra er vegna þess að þau lugu sig til valda síðast þá er mikið að hjá þeim, þau eru rúinn trausti og þar afleiðandi ekki mikið marktak í loforðum þeirra sem er að skila sér í útkomu skoðanakannana.
Sigurður við þig langar mig að segja að það er komið nóg af skothríð á persónurnar og tími kominn á að tala um málefnin sem lofað er að koma með, sem og tala um verkefnin sem þarf að laga til eftir þessa óstjórn sem er búinn að vera hér síðustu 4 ár og átti að gera og var kosin til að gera eins og björgun heimila og fyrirtækja landsmanna, sem og að koma atvinnulífinu almennilega í gang...
Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir, 7.4.2013 kl. 15:57
Skotinn verða hörð frá mér þau geta ekki verið annað vegna þess að uppgjörið er ekkert hjá Sjáfstæðisflokknum og yfirstjórn hans! Fólkið í landinu er búið að fá nóg af ykkur og ykkar framsetningum! Skil þig vel Óðinn með HBK hún hefði verið mun frambærilgri kostur.
Sigurður Haraldsson, 7.4.2013 kl. 16:43
Ingibjörg Guðrún - sjs vildi í ríkisstjórn og til þess þurfti hann að selja hugsjónir og stefnu flokksins - það er komið að skuldardögum - flokkurinn mælist rétt yfir 5 %.
Rétt hjá þér VG hefut engan trúverðugleika og Katrín hefur fylgt SJS í einu og öllu - hvað þá að hafa BVG sér við hlið sem varaformann - eru skelfileg skilaboð til kjósenda.
Óðinn Þórisson, 7.4.2013 kl. 18:13
Sigurður - samkv. síðustu skoð.könnunum þá virðist þjóðin ekki að fara afhenda x-d lyklana að stjórnarráðinu.
Ef niðurstaða kosninga verður eitthvað eins og sk.kannir sýna nú um 20 % þá tekur nýr tími fyrir flokkinn 28 apríl - það er morgunljóst.
Óðinn Þórisson, 7.4.2013 kl. 18:14
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.