8.4.2013 | 17:22
Árni Páll á fleygiferð niður með Samfylkinguna
Þegar SF - losnaði loksins við JS þá var fylgi flokksins komið niður í 12 % og ungur og metnaðfullur einstaklingur tók við keflinu.
Hann lét það verða sitt fyrsta verk í ræðustól á landsfundi flokksins að hafna stríðspólitík Jóhönnu.
Hann hefur nú afrekað að koma flokknum niður í 9 % og verður því að spyrja hversvegna ?
Árni Páll kom vel fyrir í formannskosningabaráttunni en hefur dalað mikið og traust til hans innan flokksins virðist ekki vera mikið m.a studdu þær Ólína, Sigríður Ingibjörg og Jóhanna ekki breytingartillögu hans á stjórnarskránni.
Árni Páll fundaði með Thorning-Schmidt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kæri Óðinn - ættir þú ekki að vera að velta fyrir þér vandamálum einhvers annars flokks akkúrat núna?
Óskar, 8.4.2013 kl. 18:04
Óskar - það voru klár veikleikamerki hjá ÁPÁ að skora SDG á hólm.
Staða x- d er ekki góð - en það kemur ekki í veg fyrir að ég velti fyrir slæmri stöðu Samfylkingarinnar.
Óðinn Þórisson, 8.4.2013 kl. 18:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.