10.4.2013 | 07:18
Hversvegna að setja x- ið við D
Ef þú vilt hærri ráðstöfunartekjur, borga lægri skatta, öflugt atvinnulíf sem leiðir af sér öflugt velferðarkerfi þá setur þú x - við D.
Ef þú vilt ekki áframi stöðnun með vinstri stjórn - þá setur þú x - við D.
Ef þú vilt ekki áframi stöðnun með vinstri stjórn - þá setur þú x - við D.
Framsókn eykur forskotið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:20 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég setti einu sinni x við D og fékk í hausinn Samfylkinguna með öllum Mörðunum, sjúklingumum með Dabbaheilkennið og allt heila klabbið. Ert þú að bjóða eitthvað betra.
K.H.S., 10.4.2013 kl. 08:10
Vinstri hægri og annað fornaldarbull er ekkert sem kemurnútímafólki við.
K.H.S., 10.4.2013 kl. 08:14
Einmitt KHS. Það eru lausnir til úrbóta á vandamálum sem við blasa hjá almenningi og efnahagsmálum þjóðarinnar sem skiptir máli, ekki gamlir merkimiðar á gömlum mýtum.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur einfaldlega ekki sýnt fram á með stefnuskrá sinni að hann ætli sér að setja fjárhagsleg vandamál heimilanna í forgang, heldur að slá skjaldborg sinni fyrst og fremst um afmarkaðan hóp landsmanna.
Þetta hefur verið að renna upp fyrir almenningi og þeim hluta hans sem af misskilningi hefur talið sig eiga að styðja Sjálfstæðisflokkinn umyrðalast.
Þetta er sjálfsagt veigamikil skýring á því hvers vegna hugsjónamaðurinn séra Halldór sagði skilið við Sjálfstæðisflokkinn eftir síðasta landfund hans þegar þessi sannleikur rann endanlega upp fyrir honum. Fleiri hugsandi menn og konur hafa líka áttað sig og fylgt dæmi séra Halldórs og fundið farveg fyrir stefnumið sín og samúð í stefnumálum Framsóknarflokksins, sem betur fer.
Það er gott fyrir viðkomandi einstaklinga og það lofar góðu fyrir heimilin í landinu.
Kristinn Snævar Jónsson, 10.4.2013 kl. 12:36
K.H.S - það voru stærstu mistök Sjálfstæðisflokksins að treysta Samfylkingunni.
Það mun flokkurinn ekki aftur gera.
Óðinn Þórisson, 10.4.2013 kl. 15:26
Kristinn - ætla ekki hér að ræða Halldór í Holti - hann tók sína ákvörðun um að yfirgefa flokkinn og þau gildi og stefnu sem hann stendur fyrir - það er öllum frjálst að ganga í og úr flokknum og hvort menn styðji hann á kjördag.
Sjálfstæðisflokkurinn er, hefur og verður alltaf flokkur fólksins í landinu - stétt með stétt.
Ef Sjálfstæðisfólk vill flokkinn í stjórn þá er ekkert annað í stöðunni en að kjósa flokkinn - það tryggir enginn eftirá.
Framsókn mun líklega fara til vinstri - því miður.
Óðinn Þórisson, 10.4.2013 kl. 15:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.