10.4.2013 | 16:11
Mun Bjarni stíga til hliðar fyrir flokkinn ? HBK taki við
Sjálfstæðisflokkurinn þarf að komast í ríkisstjórn - ekki flokksins vegna heldur fyrir þjóðina.
Ef marka má skoðanakannir stefnir hinsvegar í sögulegt afhorð flokksins - felri en einn segjast ekki geta stutt flokkinn vegna BB.
Ískalt mat mitt er að Bjarni víki fyrir hagsmuni flokksins - Prófkjörið í Reykjvavík sýndi yfriburðastöðu Hönnu Birnu Kritjánsdóttur og hún taki síðustu dagana og reyni að fá fólk til að setja x- við D 27 april.
Framsókn ánægð - sjálfstæðismenn brýna vopnin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Of seint, of seint, alltof seint! Angist og örvænting er þema þessarar færslu.
Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn fyrir þjóðina! Það væri algert nýmæli, þið eruð aldeilis frumlegir, það megið þið eiga.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.4.2013 kl. 16:32
Axel - nei ekki of seint - það er of seint 28 apríl - ég fullyrði að ef HBK fær að leiða baráttuna til 27 apríl fær flokkurinn meira fylgi en með BB
Þitt atkvæði gæti þar hjálpað
Óðinn Þórisson, 10.4.2013 kl. 18:07
Hva, vorum við ekki sammála um að Bjarni væri allur að koma til Óðinn ?
hilmar jónsson, 10.4.2013 kl. 23:40
Hilmar, sjallarnir munu öllu fórna til að fela raunverulegar ástæður fylgishrunsins, jafnvel fórna glæsilegasta formanni veraldar, manninum sem naut svo víðtæks stuðnings og hlaut svo dæmalaust góða kosningu á landsfundinum, að leitun var að öðru eins. Allt verður gert til að hindra afhroð því engir eru jafn illa haldnir af pólitískri spéhræðslu og "stóri" flokkurinn.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2013 kl. 08:27
Ef við förum að láta skoðanakannanir hafa áhrif á framboðin þá erum við komin á hálan ís.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 12:26
Hilmar - ef ég mætti bara vera með einn bloggvin þá væri það þú
Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 16:28
Axel - BB fékk trausta kosningu á landsfundi en landsfundur endurspeglar ekki flokkinn.
Ef allir flokksmenn hefði fengið að kjósa formann eins og er í x- s þá væri HBK formaður í dag - það fullyrði ég.
Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 16:29
Kristján - sk.kannir hafa áhirf og þegar maður heyri allt í kringum sig að fólk ætlar ekki að kjósa flokkinn vegna BB verður að skoða stöðuna alvarlega.
Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 16:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.