Mun Bjarni stíga til hliðar fyrir flokkinn ? HBK taki við

Hanna Birna (2)Sjálfstæðisflokkurinn þarf að komast í ríkisstjórn - ekki flokksins vegna heldur fyrir þjóðina.

Ef marka má skoðanakannir stefnir hinsvegar í sögulegt afhorð flokksins - felri en einn segjast ekki geta stutt flokkinn vegna BB.

Ískalt mat mitt er að Bjarni víki fyrir hagsmuni flokksins - Prófkjörið í Reykjvavík sýndi yfriburðastöðu Hönnu Birnu Kritjánsdóttur og hún taki síðustu dagana og reyni að fá fólk til að setja x- við D 27 april.


mbl.is Framsókn ánægð - sjálfstæðismenn brýna vopnin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Of seint, of seint, alltof seint! Angist og örvænting er þema þessarar færslu.

Sjálfstæðisflokkinn í ríkisstjórn fyrir þjóðina! Það væri algert nýmæli, þið eruð aldeilis frumlegir, það megið þið eiga.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 10.4.2013 kl. 16:32

2 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - nei ekki of seint - það er of seint 28 apríl - ég fullyrði að ef HBK fær að leiða baráttuna til 27 apríl fær flokkurinn meira fylgi en með BB

Þitt atkvæði gæti þar hjálpað

Óðinn Þórisson, 10.4.2013 kl. 18:07

3 Smámynd: hilmar  jónsson

Hva, vorum við ekki sammála um að Bjarni væri allur að koma til Óðinn ?

hilmar jónsson, 10.4.2013 kl. 23:40

4 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Hilmar, sjallarnir munu öllu fórna til að fela raunverulegar ástæður fylgishrunsins, jafnvel fórna glæsilegasta formanni veraldar, manninum sem naut svo víðtæks stuðnings og hlaut svo dæmalaust góða kosningu á landsfundinum, að leitun var að öðru eins. Allt verður gert til að hindra afhroð því engir eru jafn illa haldnir af pólitískri spéhræðslu og "stóri" flokkurinn.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 11.4.2013 kl. 08:27

5 identicon

Ef við förum að láta skoðanakannanir hafa áhrif á framboðin þá erum við komin á hálan ís.

Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 11.4.2013 kl. 12:26

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Hilmar - ef ég mætti bara vera með einn bloggvin þá væri það þú

Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 16:28

7 Smámynd: Óðinn Þórisson

Axel - BB fékk trausta kosningu á landsfundi en landsfundur endurspeglar ekki flokkinn.

Ef allir flokksmenn hefði fengið að kjósa formann eins og er í x- s þá væri HBK formaður í dag - það fullyrði ég.

Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 16:29

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristján - sk.kannir hafa áhirf og þegar maður heyri allt í kringum sig að fólk ætlar ekki að kjósa flokkinn vegna BB verður að skoða stöðuna alvarlega.

Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 16:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband