11.4.2013 | 18:30
Hrunflokkurinn með 12 % fylgi
" þegar við komum að borðinu "
hve oft höfum við heyrt talsmenn samfylkingarinnar segja þetta - kannski eru þetta bældar minningar hjá þeim.
Það sem er jákvætt er að sundurlyndi vinstri - mann ætti að tryggja stjórn x-d og x-b
hve oft höfum við heyrt talsmenn samfylkingarinnar segja þetta - kannski eru þetta bældar minningar hjá þeim.
Það sem er jákvætt er að sundurlyndi vinstri - mann ætti að tryggja stjórn x-d og x-b
Framsókn með 29% | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Draumar ...Árni Páll ....Ny bók væntanleg !!
rhansen, 11.4.2013 kl. 19:00
rhansen - enn tími fyrir sf - að tapa meira fylgi
Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 19:13
en Óðinn - hvað með "Litlu Samfylkingarinar" sem þú talaðir um hérna
http://odinnth.blog.is/blog/odinnth/entry/1291661/
gleymdir þú að telja þá með?
Rafn Guðmundsson, 11.4.2013 kl. 19:13
eftir viðtalið við Sigmund í kastjósi í gær eru ENGAR líkur á að hann starfi með XD eftir næstu kosninga.
Því fyrr sem XD menn átta sig á þessu því betra.
Sleggjan og Hvellurinn, 11.4.2013 kl. 19:32
Rafn - ef marka má sk.kannanir þá situr t.d Ólína ekki heima ánægð með KlofninsFramboðið.
Ef BF er ekki merki um sundurlyngi vinstri - manna þá veit ég ekki hvað er.
Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 19:36
Hvellurinn og Slegggan - framsókn er, hefur og verður alltaf opinn í báða enda.
Höskuldur hefur sagt að flokkurinn hafi farið of mikið til hægri - Eygló hefur engan áhuga á stjórn með x -d .
Ef fólk vill sjálfstæðisflokkinn í ríkisstórn þá setur það x - við D.
Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 19:45
Bíðum nú við Óðinn,þú gleymir að nefna hinn hrunflokkinn sem er með 19% fylgi.Ekki furða að þú hvetjir fólk til að setja x við D-ið, í hverri einustu bloggfærslu hjá þér.
Hjörtur Herbertsson, 11.4.2013 kl. 20:10
Hjörtur - munurinn á Sjálfstæðisflokknum og Samfylkingunni er að Samfylkingin er í AFNEITUN um að þeir þeir hafi verið í hrunríkisstjórninnni - nú síðast " velferðarráðherra " í kvöld.
Ég hvet Sjálfstæðisfólk til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn.
Óðinn Þórisson, 11.4.2013 kl. 21:22
Hinn sanni hrunflokkur er Sjálfstæðisflokkurinn sem tók þátt í öllum ákvörðunum sem leiddu til hrunsins. Ekki vantar sundurlyndið meðal hægri manna en það er þó kannski framför frá því sem áður var þegar þeir létu teyma sig eins og grísi í sláturhús.
Sundurlyndi er stundum einkenni á því að fólk reynir að hugsa.
Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, 12.4.2013 kl. 00:21
Mér finnst vinkillinn hans Páls Winkels varðandi hatrið og heiftina vera sterkur punktur og skýra afneitun og leitun kjósenda af skyndilausnum vel.
Framsókn kemur stormandi fram með eina slíka, kjósendur tryllast af fögnuði. Efasemdarmenn, eins og ég, trúa ekki á töfrabrögð og sjónhverfingar. Fréttamenn vita ekki einu sinni að hverju þeir eiga að spyrja og vaða alltaf í mennina, skítt með málefnin. Sama má segja með kjósendur, frasinn fólk er fífl á stundum við enda er ekki talið að önnur skepna en mannskepnan geti verið fífl.
Sindri Karl Sigurðsson, 12.4.2013 kl. 10:38
Jakobína - það virtist vera sem forytstufóli í Samfylkingin hafi ekki haft miklla trú á BGS eftir að alþjóðlega fjármálahrunið skall á okkur - Össur hélt honum fyrir utan allar ákvarðanir svo má spyrja hversvegna bankamálaráðherrra virtist ekkert vita hvað var að gera í bankmálum.
Samlíking sem þú notar um hægri menn er ekki svaraverð - það veist þú sjálf.
Óðinn Þórisson, 12.4.2013 kl. 15:52
Sindri - eftir dóm EFTA i Icesave - málinu þá fór fylgi við Framsókn að aukast og hörð andstaða flokksins í málinu og hafa talað mikið um heimilin þá er flokkurinn að njóta góðs af því - ég held að þessar töfralausnir sem flokkurinn er að auglýsa varðandi skuldavanda heimilanna gangi EKKI upp.
Óðinn Þórisson, 12.4.2013 kl. 15:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.