12.4.2013 | 17:29
Bjarni Beneditksson
Bjarni Benediktsson tók við embætti formanns Sjálfstæðisflokksins á landsfundi 2009 við erfiðustu aðstæður í sögu þjóðar og flokksins.
Að hafa verið formaður undanfarin 4 ár hefur reynt mjög á hann enda hafa ákveðnir fjölmiðlar nánast lagt hann í einelti.
Í viðtalinu á Rúv í gær sýndi hann að þar fer heiðarlegur og góður maður.
Þjóðin mun bíða ákvörðunar hans - hver sem hún verður mun ég styðja hana - Bjarni hefur unnið mikið þrekvirki sem formaður flokksins og á heiður skilið.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Að hafa verið formaður undanfarin 4 ár hefur reynt mjög á hann enda hafa ákveðnir fjölmiðlar nánast lagt hann í einelti.
Í viðtalinu á Rúv í gær sýndi hann að þar fer heiðarlegur og góður maður.
Þjóðin mun bíða ákvörðunar hans - hver sem hún verður mun ég styðja hana - Bjarni hefur unnið mikið þrekvirki sem formaður flokksins og á heiður skilið.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Styðja Bjarna áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 17:30 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ha ha ha ah þú ert að grínast er það ekki :(
Sigurður Haraldsson, 12.4.2013 kl. 19:29
ekki er ég viss um að "þjóðin" sé að bíða
Rafn Guðmundsson, 12.4.2013 kl. 21:00
Sigurður - NEI það er ég ekki að gera.
Óðinn Þórisson, 12.4.2013 kl. 21:19
Rafn - miðað við fjölmiðlafárið síðasta sólarhringinn þá er þjóðin að bíða hans ákvörðunar.
Óðinn Þórisson, 12.4.2013 kl. 21:20
Hvaða þrekvirki hefur Bjarni unnið?
Friðrik Friðriksson, 12.4.2013 kl. 22:01
Friðrik - bara eitt dæmi - þingflokkur Sjálfstæðisflokks er sá eini sem hefur ekki klofnað á kjörtímabilinu.
Óðinn Þórisson, 13.4.2013 kl. 08:31
Bjarni verður formaður svo framarlega sem LÍU leyfir honum það.
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 13.4.2013 kl. 10:15
H.T Bjarnason - LÍÚ hefur ekkert um það að segja hver er formaður Sjálfstæðisflokkins - þetta er orðin þreytt plata.
Óðinn Þórisson, 13.4.2013 kl. 11:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.