13.4.2013 | 11:47
Erum í baráttunni Saman
Að allir Sjálfstæðismenn standi saman í baráttunni er lykilinn að því að flokkurinn nái þeim árangri sem hann þarf að ná 27 apríl.
Þannig að hann verði aftur stærsti flokkur landsins og leiði ríkissstjórn framfara og framkvæmda á næsta kjörtímabili.
Það þarf að lækka skatta og fólk og fyrirtæki, örva atvinnulíð, auka hagvökt, auka ráðstöfunartekjur fólks, bæta velferðarkerfið og það verður ekki gert nema með öflugu atvinnulífi og þetta verður aðeins gert með þvi að Sjálfsætislokkurinn leiði þjóiðna út úr hörmungartíma Jóhönnustjórnarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn
stétt með stétt
Bjarni heldur áfram sem formaður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flokkurinn er ekki að græða!
Sigurður Haraldsson, 13.4.2013 kl. 12:02
Sigurður - fylgi við flokkin mun aukast - taktu eftir
Óðinn Þórisson, 13.4.2013 kl. 13:05
Já spyrjum að leikslokum ;)
Sigurður Haraldsson, 13.4.2013 kl. 19:51
Við gerum það - snakk og kók að kvöldi 27 aprí.
Óðinn Þórisson, 14.4.2013 kl. 09:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.