14.4.2013 | 10:46
Gamaldags Umræða um karl/kona
Hvenær ætlar umræðan að komast upp úr þessum gamaldags farvegi konur/karlar. Hef skrifað um þessi mál nokkrum sinnum á þessu bloggi. Þessi míta um að það skipti máli að viðkomandi sé karl eða kona er fullkomið aukaatriði og að ákveðin hluti stjórnenda þurfi að vera karl/kona er algjört della.
Það sem skiptir máli er hæfileki einstaklingsins til að takast á við þau verkefni sem viðkomandi er falið - þarna eru greynilega 3 flottir einsaklingar
![]() |
Stelpurnar við stjórnvölinn |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.7.): 219
- Sl. sólarhring: 248
- Sl. viku: 630
- Frá upphafi: 904092
Annað
- Innlit í dag: 186
- Innlit sl. viku: 548
- Gestir í dag: 173
- IP-tölur í dag: 169
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála þessu Óðinn. Og þessar stelpur ættu að taka alþingismenn í stjórnmálaskóla
Þórir Kjartansson, 14.4.2013 kl. 11:15
Þórir - þessir einsaklinar gætu klárlega kennt alþingsmönnum ýmislegt.
Óðinn Þórisson, 14.4.2013 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.