Fólk vill tækifæri til að bjarga sér sjálft

Skýr og ábyrgur málfluningur Sjálfstæðisflokksins er að skila sér.
Bjarni hefur sýnt það undanfarið og öll þjóðin hefur tekið eftir því að þar fer góður einstaklingur sem hefur verið lagur í einelti af ákveðnum fjölmiðlum - hann lagði spilin á borðið fyrir þjóðina og flokkinn.
Fólk vill fá tækifæri til að bjarga sér sjálft - það vill öflugt atvinnulíf sem leiðir af sér öflugt velferðarkerfi og það vill borga lægri skatta og hafa meiri ráðstöfunartekjur.

Hefjum saman nýtt uppbyggingar og hagvaxtarskeið og setjum x - við D.


mbl.is Sjálfstæðisflokkur með mest fylgi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristinn Snævar Jónsson

Hvað með þá Óðinn sem eru þegar blýfastir í spennitreyju verðtryggðra lána og/eða búnir að tapa ógrynni fjár vegna stökkbreyttra lána frá hruninu 2008 og geta sig lítið hreyft ef nokkuð?

Kristinn Snævar Jónsson, 18.4.2013 kl. 17:15

2 Smámynd: rhansen

Nei ,Óðinn ekki set eg xið mitt þar ..en get samt fangnað með þer ...en svo á nu næsta vika eftir að liða og Þá kemur loka svarið og vona að allir beri gæfu til að taka þvi  ...margt er mikilsvert framundan ....ESB stendur þó uppur öllu ,að se komið sem lengst i burtu svo sátt og friður myndist i landinu fyrir þvi áreyti ...Svo við getum saman farið að byggja nytt og betra samfelag !

rhansen, 18.4.2013 kl. 17:23

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Kristinn - það verður að koma á móts við skuldsett heimili - það hefur Jóhönnustjórni ekki gert. Vandinn sem hún skilur eftir sig er mikill - það hefði þurft að grípa til aðgerða stax 2009 en ríkisstjórn tók þá ávkörðun að gera það ekki.

Óðinn Þórisson, 18.4.2013 kl. 17:41

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - stóra sk.konnun er 27 apríl - það er mikilvægt að þeir flokkar sem vilja koma heimilum til aðstoðar og setja hjól atvinnulífsins aftur af stað fái góða kosngum -  besta ríkisstjórin eftir kosningar væri stjórn - x -d og x - b - VG veður að fara úr ríkissjtórn fyrir hagsmuni þjóðarinnar.

ESB - ferlinu verður ekki haldið áfram án vilja þjóðarinnar.

Óðinn Þórisson, 18.4.2013 kl. 17:44

5 Smámynd: rhansen

Eg held Óðinn að við getum verið nokkuð sammála og nokkuð viss ...

rhansen, 18.4.2013 kl. 18:22

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

rhansen - stjórnarstefnu vinsri - manna veður hafnað - það verða hin stóru pólitísku tíðindi.

Óðinn Þórisson, 18.4.2013 kl. 20:48

7 Smámynd: rhansen

Svo sannarlega timabært Óðinn ..

rhansen, 20.4.2013 kl. 12:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 95
  • Frá upphafi: 888607

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 78
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband