20.4.2013 | 11:28
Svandís Svavarsdóttir AtvinnustopppRáðherra
Er á móti hagvexti og telur að skattalækkanir séu vondar fyrir fólkið.
Ég er á móti þeirri stefnu sem þessi einsaklingur boðar.
Brostnar vonir um hagvöxt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Frekar er þetta nú ómerkilegt. Ástæður minni hagvaxtar eru augljósar, kreppan í Evrópu er farin að hafa mikil áhrif. Þá eru gjaldeyrishöftin mjög skaðleg enda fjárfestir enginn í landi þar sem hann veit ekki hvort hann komist með fjármagnið aftur út. Kanski erum við að sjá það svart á hvítu núna hvað krónan er skaðleg, við losnum ekki við höftin nema losna við hana.
Skil ekki hvað þú ert að tuða út í Svandísi, hún hefur ekki stöðvað eina einustu framkvæmd.
Óskar, 20.4.2013 kl. 12:02
Óskar - ég er einhfaldlega að benda á það sem hún hefur sjálf sagt.
Ef hún verður áfram í ríkisstjórn verða gjaldeyrishöft ekki afnumin.
Hæstiréttur hefur dæmt að Svandís hafi brotið lög.
Pólitísk hrossakaup tveggja ráðherra, Svandísar og Oddnýar eyðilögðu Rammaáætlun.
"Hæstaréttar í gær sýna að ráðherra geti ekki tekið geðþóttaákvarðanir heldur verði að byggja á faglegum sjónarmiðum"
Margrét Sigurðardóttir sveitarstjóri Flóahrepps
Óðinn Þórisson, 20.4.2013 kl. 12:23
Auðvitað ætlar hún ekki að afnema gjaldeyrishöftin, það er einfaldlega ekki hægt meðan við höfum krónuna. Allar tilraunir til þess mundu enda með ósköpum. Það er t.d. hjákátlegt að heyra röflið í Bjarna Ben þessa dagana um að "VIÐ VERÐUM AÐ LOSNA VIÐ GJALDEYRISHÖFTIN", en á sama tíma segir hann að krónan sé framtíðargjaldmiðill Íslands, sorrý maðurinn gengur ekki á öllum!
Óskar, 20.4.2013 kl. 12:58
Óskar - ok allt í lagi þú vilt ekki ræða dóm Hæstaréttar yfir Svandísi.
VG vill aðildarviðræður við ESB - en ekki ganga inn.
Hvað ef sá dagur rennur upp að samningar klárast við ESB - þá ætlar VG ekki að tala fyrir þvi að hann verði samþykktur - þvílkíur tvískinningur.
Bjarni hefur lagt spilin á borðið hvað þarf að gera til að koma okkur út úr þeim vanda sem vg&sf hafa komið okkur í.
Óðinn Þórisson, 20.4.2013 kl. 13:26
Það er hárrétt Óðinn, enda yfirgaf hann svikarana í Vg. Bjarni er maður heillynda og ég tek því undir með þér. Regnboginn er sannarlega flokkur sannra Íslandsvina sem ekki eru til sölu.
Jónatan Karlsson, 20.4.2013 kl. 17:57
Já sæll aftur Óðinn. Ég geri mér grein fyrir að þú ert ekki að tala um Íslandsvininn Bjarna Harðarson, heldur auðvitað þann Bjarna, sem að því ég best veit, hefur verið orðaður við margt annað en sérstaka þjóðhollustu, án þess að ég reyni hér og nú að rifja upp afrekaskrá hans, sem eflaust er þó bæði löng og glæsileg.
Jónatan Karlsson, 20.4.2013 kl. 18:17
Jónatan - SJS hefur á þessu kjörtímabili hrakið 3 þingmenn úr flokknum.
´
Froysta VG sveik stefnu flokksins fyrir völd - Regnboginn&Alþýfylkingin ásamt Pítötum eru kolfningsframboð úr VG.
Óðinn Þórisson, 20.4.2013 kl. 19:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.