27.4.2013 | 12:25
Lykilatriði að vita um Samfylkinguna
Samfylkingin er flokkur hinnar vinstri - sinnuðu menntaelítu
Samfylkingin er róttækur umhverfislokkur.
Samfylkingin vill ekki lækka skatta á fólk og fyrirtæki
Samfylkingin er sá flokkur sem hefur hvað harðast barist fyrir þvi að þjóðin komi EKKI að ESB málinu
Samfylkingin á lítið sameignilegt með Alþyðuflokknum sem jú vissulega var jafnaðarmannaflokkur - það er Samfylkinign EKKI.
Samfylkingin er róttækur umhverfislokkur.
Samfylkingin vill ekki lækka skatta á fólk og fyrirtæki
Samfylkingin er sá flokkur sem hefur hvað harðast barist fyrir þvi að þjóðin komi EKKI að ESB málinu
Samfylkingin á lítið sameignilegt með Alþyðuflokknum sem jú vissulega var jafnaðarmannaflokkur - það er Samfylkinign EKKI.
Skynjar sveiflu til Samfylkingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 2
- Sl. sólarhring: 8
- Sl. viku: 94
- Frá upphafi: 888606
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 77
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ok þá vitum viði það:
Þú ert á móti:
Menntun
Umhverfisvernd
Jöfnum aðgang fólks að heilbrigðisþjónustu, skólum og fleira án tillits til fjáhags. Eða vilt skera þetta bara allt niður í ekki neitt. Minni á að ríkissjoður er rekin með halla.
Samfylking vill að þjóðin kjósi um ESB þegar samningur liggur fyrir og væri örugglega nú til samnings um að leyfa þjóðinni að kjósa um áframhaldið. Enda mikill meirihluti fyrir því
Samfylkingin er í grunnin að fylgja nákvæmlega stefnu Alþýðuflokkisns í flestum málum.
Magnús Helgi Björgvinsson, 27.4.2013 kl. 12:39
Magnús Helgi - það hefur verið ljóst nokkuð lengi að Samfylkingin er langt frá þvi að vera Alþýðuflokkurinn með nýju nafni.
Menntun - nei ég vil efla menntun EKKI bara HÍ - heldur fjölbreytta menntun, t.d HR, Birförst - ef við erum þar ósammála verður það bara að vera svoleiðis.
Umhverfisvermd- ne ég styð ekki pólitíska rammaáætlun þar sem blasir við að hafa verið hrossakaup mili stjórnarflokkana.
Þið vinstir men notið orð eins og " umherfis&náttúruvernd " til að stoppa og koma í veg fyrrir.
Ég hafna því að fólki sé mismunað eins var gert með Helguvík og Bakka - sunnlendingar hljóta að þakka fyrir sig í dag þar.
SF hefur aldrei stutt það að esb - málið fari til þjóðarinnar um framhald innlimunar - EN kannski er þetta eitthvað hálmstrá sf - að reyna að bjarga því sem skiptir flokkinn mestu máli - VÖLD.
Óðinn Þórisson, 27.4.2013 kl. 13:14
Takk óðinn svo hjartanlega sammála ...innihaldið er ekkert nema Völd og Græðgi i meira hja Samfó !
rhansen, 27.4.2013 kl. 13:37
Þú gleymir einu Óðinn - Samfylkingunni tókst að halda þjóðfélaginu gangandi eftir að Sjálfstæðisflokkurinn hafði slátrað efnahag þjóðarinnar.
Óskar, 27.4.2013 kl. 13:45
rhansen - takk fyrir innlitið - já sf - er VALDAFLOKKUR - þeir munu selja sig DÝRT til að vera áfram í Ríkisstjórn - það er alveg ljóst.
Óðinn Þórisson, 27.4.2013 kl. 14:17
Óskar - erlend fjárfeting er í sögulegu lágmarki á lýðveldistímanum - eitt stikki Grafarvogur hefur flúið skatta&atvinnustefnu SF og VG.
Það kom mörgum á óvart hvað BGS bankamálaráðherra var illa að sér og það fékkst staðfest þagar Össur hélt honum fyrir utan allt 2008 - BGS var svo skipað að segja af sér - þagar össur va að undirbúa hnítasettið í bakið á Sjálfstæðisflokknum
Óðinn Þórisson, 27.4.2013 kl. 14:20
Afhverju heldur þú Óðinn að erlend fjárfesting sé í sögulegu lágmarki? Hér eru nokkrar ástæður fyrir þig ef þú hefur ekki fylgst með síðustu árin:
1. Það er heimskreppa og fjárfesting er allsstaðar í lágmarki
2. Við búum við ónýtan gjaldmiðil sem fjárfestar treysta ekki.
3. Þessi ónýti gjaldmiðill er í höftum, m.ö.o. fjárfestar vita ekki hvort þeir komist útúr landinu með fé sitt ef þeir koma hingað með það. Samanber stefnu framsóknar og reyndar sjalla líka að ætla að ræna hér erlenda fjárfesta. Það sem framsókn kallar hrægammasjóði eru að sjálfsögðu ekkert annað en fjárfestar. Heldur þú að það sé líklegt að fjárfestar sem tilvonandi stjórnvöld kalla hrægamma muni koma hingað með fjármagn?
Óskar, 27.4.2013 kl. 14:34
Óskar - stór hluti af skýringunni um þessa sögulegu lágu fjárfestingu má rekja til þeirrar pólitísku óvissu sem hér er - fjárfestar treysta ekki skattaumhvefinu hér.
Leikreglum breytt - og fólk situr ekki við sama borð eins og Reyknesingar fengu að kynnast með Bakka.
Krónan verður hér næstu 10 árin - það vita allir - við erum að draga 27 þjóðir á asnaeyrunum varðandi ESB - OG því verður ekki haldið áfram án vilja þjóðarinnar.
Ríkiisstjórnin er löngu fallin samkv. sk.könnunum og er ekki rétt að þeir flokkar sem hafa leitt stjórnarandstöðuna gegn Jóhönnustjórninni taki við. þ.e x-d og x-b.
Óðinn Þórisson, 27.4.2013 kl. 15:01
Þetta eru ágætis atriði sem þú tínir fram þarna en það er hægt að stytta málið í eina setningu.
Samfylkingin sér bara eina lausn við öllu, innganga í ESB er málið...
Fleiri orð þarf ekki enda leitun að öðrum eins rörsýnar-flokki í heiminum.
Kveðja
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 27.4.2013 kl. 19:51
Ólafur - rétt sf er einsmálsflokkur - það er esb - allt annað er fullkomið aukaatrið - rétt það er rörsýnarflokkur.
Óðinn Þórisson, 27.4.2013 kl. 20:27
Ólafur þetta er reyndar að miklu leyti rétt hjá þér - Innganga í ESB er nefnilega eina langtímalausnin! Það er hægt að setja einhverja plástra á svöðusárin áfram til bráðabrigða en á endanum um þjóðin grátbiðja ESB að taka við okkur:)
Óðinn fá lönd í Evrópu eða nokkur hafa gert meira til að laða að stóriðju, hún borgar hlægilega skatta og fær orkuna fyrir klink. Því miður breytti ríkisstjórnin þessu ekki þannig að þessi skýring stenst ekki. Varðandi Bakka þá vita allir sem vilja vita að ríkisstjórnin hafði bara ekkert með það mál að gera, orkan var einfaldlega ekki í hendi.
Vissulega er ríkisstjórnin fallin en ég held að það sem ko+emur uppúr kössunum eftir rúman klukkutíma eigi eftir að verða algjör bomba og engan veginn í takt við nýjustu kannanir en sjáum til:)
Óskar, 27.4.2013 kl. 20:29
Einmitt það furðulegasta og jafnframt það heimskulegasta að halda að innganga í ESB sé einhver töfralausn til langframa...
Ekta samfylkingarbull í gangi þar, svo ekki sé meira sagt...
Samfylkingin er greynilega flokkur sem byggir allt sitt á tálsýn, rörsýn sem leysir engann vanda og inniheldur þaðan af síður lausnir.
Lausnir eru líka í fleirtölu en ESB lausnin er bara ein lausn sem skapar fleiri vandamál en það sem hún á að leysa. Ef það væri alsherjarlausn að ganga í ESB þá væri þjóðin löngu búin að því, reyndar allur heimurinn. Það sem Óðinn Þorisson segir varðandi samfylkinguna er líka rétt, vinstrisinnuð mennta elíta, heldur að hún hafi vitið þó hún hafi menntun.
Það fer nefnilega ekki endilega saman, menntun og vit. Það að hafa gráðurnar er ekki það sama og kunnáttan til að vinna úr þeim. Menntafólk er heldur ekki það fólk sem á er treystandi ef það hefur ekki það grunnvit sem kallast gáfur. Sérstaklega ekki ef það horfir með rörsýn á hlutina, samanber samfylkinguna og ESB trúboðið...
Kíkja í pakkann hvað... Það er ekkert að kíkja í, aðeins að taka upp reglur og lög ESB svo hægt sé að ganga inn... Lausnirnar eru svo að verða eins og Grikkland, Spánn, Ítalía, og eftir nokkrar vikur Frakkland sem lenda í því að þurfa "björgunarpakka" sem virka svipað og að pissa í skóinn...
Með kveðju sem fyr
Kaldi
Ólafur Björn Ólafsson, 27.4.2013 kl. 22:15
Óskar - hversvegna fékk sf - þetta afhroð - esb - stefna flokksins hefur ekki náð neinum árangri. Pólitísk Rammaáætlun hefur ekki hjálpað - flokkur snérist gegn atvinnulfífinu - ég skil vg að gera það en ekki SF.
Það er eðlilegt að x- d og x - b taki við og endurreisti landið eftir Jóhönnustjórnina
Óðinn Þórisson, 28.4.2013 kl. 10:40
Ólafur - sf reyndi allt kjörtímabilið að ljúka að því að þjóiðnni að flokkurinn hafi ekki verið í hrunstjórninni - og rétt þetta að kíkja í pakkann er önnur lygin - og rétt það er aðeins aðild að esb í boði.
Ahroðið skififaast að nánast öllu leiti á Jóhönnu.
Óðinn Þórisson, 28.4.2013 kl. 10:42
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.