28.4.2013 | 14:06
Samfylkingin EKKI stjórntækur
Það er afgerandi niðurstaða kosninganna að Samfylkingin taki sér frí frá ríkisstjórn næstu 4 árin og fari í innri skoðun á sínum málum og átti sig á því að flokkurinn er EKKI stjórntækur.
Eðlilegur fyrsti kostur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
ástæðan fyrir því að ég kaus ekki framsókn....var sú að ég óttaðist að þeir myndu mynda ríkisstjórn með sjálfsæðismönnum.....og ég veit um fleiri sem hugsuðu sömu hugsun í aðdraganda kosninganna.
el-Toro, 28.4.2013 kl. 15:14
el-Toro - niðurstaða kosninganna er afgerandi - þjóðin hafnaði núverandi stjórn.
Óðinn Þórisson, 28.4.2013 kl. 15:19
Ég sé ekki að þjóðin hafi beinlínis verið að kalla eftir stjórnarþátttöku Sjálfstæðisflokksins þó flokkurinn hafi aukið fylgi sitt lítilega frá verstu útkomu í sögu sinni.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.4.2013 kl. 16:16
Axel - það er alveg ljóst að þjóðin var ekki að kalla eftir áframhaldandi stjórnarþáttöku Samfylkingarinnar.
Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn eftir þessar kosningar - það er staðreynd.
Hvað finnst þér um að JS hafi hlaupið út bakdyramegin á Bessastöðum ?
Óðinn Þórisson, 28.4.2013 kl. 16:34
Satt segir þú Óðinn að Samfylkingin er ekki stjórntæk,algjörlega vonlaus að leysa erfið mál.
Ragnar Gunnlaugsson, 28.4.2013 kl. 18:22
Ragnar - stóru máli esb - stjórnarskráin - fiskveiðstjórnun - öll ókláruð - rétt sf er vonlaus að leysa mál.
Óðinn Þórisson, 28.4.2013 kl. 19:36
Það skiptir litlu þó Sjálfstæðisflokkurinn hafi fengið ögn meira fylgi en Framsókn. Kjósendur kölluðu skýrt eftir Framsókn og því er eðlilegt að sá flokkur fái umboðið fyrst og velji sér samstarfsaðila.
Ég skil vel að þú sért sár að Jóhanna hafi farið út bakdyramegin og þú fyrir vikið orðið af uppáhalds sjónvarpsefninu þínu, viðtölum við Jóhönnu Sigurðardóttur.
Axel Jóhann Hallgrímsson, 28.4.2013 kl. 19:49
Axel - það skiptir mig litlu máli hvort BB fái umboðið eða ekki - aðalatriið er að hér hefjist nýtt uppbyggingar og framfaraskeið og þar geta sf og vg ekki komið nálægt ef það á að gerast.
Rétt Jóhanna er mitt " uppáhald "
Óðinn Þórisson, 29.4.2013 kl. 17:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.