30.4.2013 | 19:37
GuðFaðir Jóhönnustjórnarinnar
Samfylkingin og Björt Framtíð hafa í raun útilokað sig frá ríkisstjórn þar sem báðir flokkarnir eru með þá fáránlegu og ólýðræðislegu ályktun um að klára aðildarviðræður við esb án þess að fá umboð frá þjóðinni.
Bjarni heur komið hreint fram og sagst vilja hefja stjórnarmyndunarviðræður við Framsókn en Sigmundur hefur talað mjög óskýrt.
VG tapaði 7 af 14 þingmönnumm sínum og SF mesta tap stjórnmálaflokks í lýðveldissögunni.
Ætlar Sigmundur GuðFaðir Jóhönnustjórnarinnar að leiða Steingrím J og Össur áfram til valda ?
Framsókn ekki með einkaleyfi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 52
- Frá upphafi: 888612
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 42
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sanngjarnara að guðfeður hrunsins fái oddastöðu ?
hilmar jónsson, 30.4.2013 kl. 19:44
Hilmar - það er ekkert sanngjarnt við að vg eða sf komi nálægt næstu ríkisstjórn.
Óðinn Þórisson, 30.4.2013 kl. 20:08
Sigmundur er með umboðið til myndunar Rikisstjórnar Óðinn .og eg er hreykin af minum formanni að hann vilji ræða við alla og sja hverjir vilja og þora að takast á við það sem hann hefur sagt og lagt upp með. I það þarf tima og við það verða allir að sætta sig lika Sjálfstæðið,ekki satt ? og meðan ræða heldur ekki aðrir saman eða hafa eitthvað i hótunum um það ,það væri ekki gáfulegt ,ekki satt ? en allt skyrist þetta næstu daga og umfram allt treysti eg góðri niðurstöðu ...
rhansen, 30.4.2013 kl. 21:05
rhansen - rétt Sigmundur er með umboðið en það sem ég velti fyrir mér Framsókn hefur ítrekað á þessu kjörtímabili talað um svik Jóhönnustjórnarinnar við samkomulag sem flokkur veitti ríkisstjórnini með því að verja hana vantrausti 2009.
Þjóðn var ekki að kalla eftir því að sf - yrði áfram í ríkisstjórn - það er klárt.
En það yrði óneitanlega sérstakt að sjá Vigdísi Hauksdóttur og Ásmund EInar fallast í faðma við Samfylkinguna með sitt esb - trúboð.
Óðinn Þórisson, 30.4.2013 kl. 21:45
Ha ha, Óðinn þinn maður farinn að ókyrrast, þar sem þetta er síðasti séns fyrir hann að komast í einhvern ráðherrastólinn. Það skyldi þó aldrei fara svo, að Simmi semdi við S og V ja sveimerþá hvað það yrði nú flott fyrir ykkur sjallana.
Hjörtur Herbertsson, 30.4.2013 kl. 22:21
Hjörtur - ef SDG ætlar að leiða ríkisstjórnarflokkana sem skíttöpuðu kosningum áfram til valda - þá verði honum að góðu.
Óðinn Þórisson, 1.5.2013 kl. 10:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.