1.5.2013 | 16:45
Rauða Stjórnin Féll - EndurReisnin þarf að hefjast
Rauða Stjórnin skítféll í kosnigunum 27 apríl og AfHroðsflokkarnir eiga einfaldlega hafa hægt um sig og vona að Bjarni og Sigmundur nái saman þannig að hér verði hægt að hefja nýtt hagvaxtar og framfaraskeið.
Það þarf að koma á móts við skuldsett heimili, lækka skatta á fólk og fyrirtæki - koma hjólum atvinnulifsins aftur af stað, breyta pólitískri rammaáætun - samkomulag við atvinnulífð - ef þetta á að nást verða AfHroðsflokkarnirnir að vera utan ríkissjtórnar - þeir hafa fengið sinn tíma og skítFéllu.
Munu hittast á fundi á eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Er svo að skilja að þú sért búinn að gleyma hruninu þegar allt var í kaldakol eftir nær 18 ára samfellda stjórn Sjálfstæðisflokksins sem endaði með ósköpum?
Já þið íhaldsmennirnir eruð ansi brattir að gleyma eins hræðilegum viðskilnaði sem nokkur ríkisstjórn hefur látið aðra um að greiða úr.
Í hugum fæstra skynsamra manna og kvenna hefur vinstri stjórn Jóhönnu Sigurðardóttur unnið nánast það sem ekki var talið unnt undir lok 2008 og frameftir 2009, en einhvern veginn tókst það. Nú hefur öðrum tekist að „ræna“ árangrinum með ótrúlegum kosningaloforðum sem eru sennilega þau bröttustu norðan Alpafjalla. Kosningaloforð Sigmundar minna einna helst á þau sem Berlúskóní gefur þar sem allt eigi að vera svo gott ef hann kemst að völdum.
Þið íhaldsmenn hvort sem er í Framsóknarflokknum eða SJálfstæðisflokknum ættuð að draga töluvert í land að gagnrýna það sem aðrir þurftu að taka til eftir ykkar viðskilnað.
Guðjón Sigþór Jensson, 1.5.2013 kl. 18:52
Guðjón - það varð alþjóðlegt fjármálahrun 2008 - ísland lenti því miður í því líka.
SF sprakk í tætlur á eftirminnilegum fundi í þjóðleikshúskjallarnum.
Ég hef ekki viljað gagnrýna BGS hrunbankamálaráðherra SF enda kom í ljós að ÖS hafði enga trú á honum og hélt honum utan við mál og svo virðist vera sem BGS hafi verið beðinn um að segja af sér - hvort það sé rétt eða ekki skal ég ekkert segja til um.
Þjóðn hafnaði " góðu " verkum Jóhönnustjórnarinnar á Laug.
Bæði ASÍ og SA hafa lýst því yfir og gerðu það fyrir allnokkru síðan að þeir hefðu ekki áhuga á ferkari samskiptum við ríkisstjórina.
Því miður gleymdi ríkisstjórin skaldborginni um heimiiln - þessvegna fékk hún falleinkun hjá þjóðinni og tími að aðri taki við.
Óðinn Þórisson, 1.5.2013 kl. 19:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.