3.5.2013 | 18:46
Hef verið hræddur um lýðræðið
Ég get alveg viðurkennt það hér og geri það fúslega að ég hef verið hræddur um lýðræðið síðustu 4 ár.
Lýðræðið er ekki sjálfsagður hlutur - og fólk á ekki að taka það sem sjálfsagan hlut og fá að mæta á kjörstað í lýðræðislegum kosningum.
Samfylkingin tapaði 17 % og 11 þingmönnum - mesta tap stjórnmálaflokks í lýðveldissögunni.
Lýðræðið er ekki sjálfsagður hlutur - og fólk á ekki að taka það sem sjálfsagan hlut og fá að mæta á kjörstað í lýðræðislegum kosningum.
Samfylkingin tapaði 17 % og 11 þingmönnum - mesta tap stjórnmálaflokks í lýðveldissögunni.
![]() |
Össur varar við Sjálfstæðisflokki |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 47
- Frá upphafi: 898999
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 43
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér fuinnst mjög fyndið þegar fólk úr fyrrverandi stj´´orn kemur fram og tjáir sig.
Þetta fólk fékk 4 ár til að gera eitthvað !
Skammist ykkar og takið óigri ykkar með reisn.
Og svo Hold Kjaft !
Birgir Örn Guðjónsson, 3.5.2013 kl. 19:18
Óðinn, ég tek undir þetta með þér, hef sjálf verið uggandi um hvert stefndi undir stjórn fráfarandi ríkisstjórnarflokka.
Samt erum við tvö áreiðanlega ekki samstíga hvað varðar pólitískt flokkaval, sem ætti þá þess frekar að undirstrika þá breiðfylkingu sem hefur hafnað þessu stjórnarliði.
Kolbrún Hilmars, 3.5.2013 kl. 20:19
Birgir - það virðist vera að össur sem dæmi geri sér enga greyn fyrir afhroði síns flokks.
Vinstri - menn munu aldrei geta tekið ósgri öðruvísi en illa og reyna að afbaka niðurstöðuna.
Óðinn Þórisson, 3.5.2013 kl. 21:32
Kolbrún - fjöldi framboða sýndi ónægjuna með stjórnarflokkana - aldrei hefur ríkisstjórn beðið annað eins afhroð og Jóhönnustjórnin.
Óðinn Þórisson, 3.5.2013 kl. 21:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.