4.5.2013 | 23:04
Skrifar Össur á Eyjuna kl.03 í nótt ?
Ég bíð spenntur - Össur hlítur að láta sína skoðun í ljós í nótt á bloggi sínu á eyjunni.
Valið enn hægt að endurskoða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skil ekki hvernig VG eða Samfylkingafólk heldur að þaðsé gjaldgengt í stjórn ?
Þessum flokkum var HAFNAÐ að nærri 80 % kjósenda í kosningum !
SUCK IT UP !
Birgir Örn Guðjónsson, 5.5.2013 kl. 00:08
Ögmundur þarf að vakna það er ekki nóg að skrifa og tala um félagshyggjuflokk en framkvæma svo gegn félagshyggju og hag heimilanna. Það er í besta falli mjög fyndið ef maður hefur kaldhæðinn húmor og getur hlegið.
Sólbjörg, 5.5.2013 kl. 07:53
Birgir - viku eftir kosnigar virðst stjórnarflokkarnir enn vera í algerri afneitun á afhroði flokkana í kosningunum.
Ef x-d hefði tapað helming þingmanna sinna myndi ÖJ segja að þetta væru skýr skilaboð um að flokkurinn ætti að vera fyrir utan ríkisstjórnar - tvískinningurinn er alger.
Óðinn Þórisson, 5.5.2013 kl. 08:15
Sólbjörg - vg stóð ekki með heimilinum og velferðarkerfinu - þessvegna fékk flokkurinn þessa niðustörðu.
ÖJ er bara að velta fyrir sér líkt og ÖS það sem skiptir þá öllum máli VÖLDIN.
Óðinn Þórisson, 5.5.2013 kl. 08:17
Ögmundur er líklega stoltur af öllum svikunum og hræsninni, sem VG hefur boðið þeim verst stöddu síðustu 4. árin.
Hvað hefur Ögmundur setið mörg ár á þingi?
Þarf hann ekki að kynna sér ástandið fyrir utan fílabeinsturninn?
Það er stærsti sigur þessara kosninga, að forysturolla útrýmingar-glæpaklíkunnar: Álfheiður Ingadóttir, sé farin út af þingi. Það er vert að þakka fyrir það sem gott er, á erfiðum tímum. VG á ekki möguleika eftir glæpaverk síðustu ára.
Siðblindir kunna ekki að skammast sín.
M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2013 kl. 09:34
Anna Sigríður - ömmi er búinn að vera þarna síðan 1995 og ráðherra nú í nær 4 ár samfleitt mínus nokkrir mán.
VG hefur ekki staðið með þeim sem minnst mega sín í okkar þjóðfélagi.
Því miður hefur ríkisstjórnin ekki verið í neinum tengslum við þjóðina í langan tíma.
Það eru vissulega margir sem fagna þvi að Álfheiður Ingadóttir hafa dottið út af alþingi og ekki síður Björn Valur Gíslason
Óðinn Þórisson, 5.5.2013 kl. 10:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.