5.5.2013 | 11:25
Glæsilegt
Það er gríðarlega mikilvægt að þessar stjórnarmindunarviðræður milli borgaregu flokkana fari af stað, vinnist hratt en vel þannig að stjórnarskipti geti orðið sem allra fyrst enda gríðarlega erfið verkefni sem bíða nýrrar ríkisstjórnar hagvaxtar og framfara.
Skuldamál heimilanna óleyst, atvinnulífð við frostmark, esb - aðildarviðræður án umboðs þjóðarinnar, Helguvík ekki komin í gang, virkja í neðri hluta Þjóðrsár, breyta pólitískri rammaáætlun, breyta náttúruvermdarlögum o.s.frv.
Fóru saman út úr bænum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:27 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála.Það þarf allt að gerast fljótt og vel.Þó ég sé enginn sjálfstæðismaður né framsóknarmaður(eiginlega bara maður) er gott ef hlutirnir breytist til betri vegar.
Jósef Smári Ásmundsson, 5.5.2013 kl. 11:59
Jósef - í dag erum við með stjórn sem tapði mjög illa 27.04 og getur/hefur í raun ekkert gert.
Þjóðin gerir miklar kröfur til þessara flokka sem nú hefja stjórnarmyndunarviðræður að þeir byggi hér upp öflugt velfarðarsamfélag með öflugu atvinnulífi og bæti lífskjör fólks.
Óðinn Þórisson, 5.5.2013 kl. 12:39
Jú jú ég hef nú fylgst aðeins með þessu Óðinn.Þessvegna óska ég nýrri stjórn velfarnaðar þjóðarinnar vegna en það verður að sjálfsögðu fylgst með henni og verkum hennar og hrósað þegar mér sýnist hún á réttri leið en gagnrýnt það sem fer á verri veginn.En það á ekkert eftir að hlakka í mér þó hlutirnir gangi ekki alltaf upp.Mér hefur sýnst það á bloggi fylgismanna fyrri stjórnar að þeir hafi ekki velferð þjóðarinnar í huga heldur fyrst og fremst eigins flokks.
Jósef Smári Ásmundsson, 5.5.2013 kl. 15:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.