11.5.2013 | 11:28
Frú Valgerður skrifi um mál sín flokks
Frú Valgeður hefur verið lengi í stjórnmálum og nýtur virðingar innan síns flokks og var ein af fáum þingmönnum sf sem geta hort til síðasta kjörtímabils og verið sátt við sína vinnu.
En eftir afhroð hennar flokks í 27 apríl ætti hún að skrifa um mál Samfylkinginarinnar, leita skýringa á niðurstöðu kosninganna og leita svara við þvi hvort hægt sé að endurreisa flokkin eða þá hvort ekki væri réttast að leggja niður flokkinn.
Það er beninlís ömurlegt að hún sé að skipta sér af einhverju sem kemur henni ekkert við EN er úrlausnarmál borgarlegu flokkana sem þurfa nú að enddurrseta atvinnulíið og velferðarkerifð eftir vinstri stjórnina.
Hvaða gögnum eru þeir að safna? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 3
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 95
- Frá upphafi: 888607
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 78
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bíddu halló er ekki allt í lagi! Er ekki eðlilegt að hún sem aðrir borgarar þessa lands hafi áhyggjur af því sem er verið að gera við stjórnarmyndunarborðið. Það er jú framtíð okkar allra ekki bara framsóknarmanna og sjálfstæðismanna sem er verið að véla um. Enda hefur hún líka fjallað um vandamál innan Samfylkingarinnar. Og miðað við að að t.d. Framsókn segist hafa verið með teymi sérfræðinga að störfum lengi við að undirbúa tillögur sína og þær stæðust 100% þá er eðllegt að hún velti fyrir sér hvort að það sé kannski þannig að það hafi verið lofað meiru en hægt er að standa við.
Magnús Helgi Björgvinsson, 11.5.2013 kl. 11:44
Magnús Helgi - vinstri - flokkarnir fengu 4 ár, öll þeirra stóru mál standa eftir óleyst, esb, skuldamál heimilanna, stjórnarskrármálið og breyta stjórn fiskveiða.
Hún á einfaldlega vera bara slök, það tekur tíma að gera hlutina vel þar sem málefnin skiptia öllu máli en ekki bara úthlutun ráðherrastóla - en það má segja að Jóhönnustjórin hafi í raun bara verið hagsmunsamtök um völd - því miður - þessvegna töpuðu flokkarnir 28 %
Óðinn Þórisson, 11.5.2013 kl. 12:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.