12.5.2013 | 12:52
Verður Eygló Fjármálaráðherra ?
Eygló Harðardóttir er flottur stjórnmálamður sem var kosin á þing fyrri Framsókn 2008. Hún hefur alveg frá því hún komst þar inn barist fyrir hagsmunum heimilanna.
Það má því gera fáð fyrir því að ef fjármálaráðuneytið falli í hlut Framsóknarlokksins þá hlítur Eygó Harðardóttir sem er oddviti flokksins í sv- kjördæmi að koma sterklega til greyna.
Það má því gera fáð fyrir því að ef fjármálaráðuneytið falli í hlut Framsóknarlokksins þá hlítur Eygó Harðardóttir sem er oddviti flokksins í sv- kjördæmi að koma sterklega til greyna.
Segir tímabært að treysta Bjarna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 12:55 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óðinn, Eygló er örugglega fyllilega vel fær til gegna stöðu Fjármálaráðherra, og nauðsynlegt að fá í það embætti öfluga manneskju, það fer að verða nauðsynlegt að sú sem situr það embætti núna fari að víkja þó fyrr hefði verið.
Kristján B Kristinsson (IP-tala skráð) 12.5.2013 kl. 12:59
Kristján - það aldrei gott þegar þjóð er með pólitískt veikan fjármálaráðherra sem talar niður eigin gjaldmiðil.
Það yrði stekrt fyrir heimiliin að fá jafn öflugan einstakling sem fjármálaréðherra og Eygló er.
Óðinn Þórisson, 12.5.2013 kl. 13:38
Aldrei aftur vanhæfan fjármálaráðherra á Íslandi. Þessi stelpa er með próf í listasögu og hefur enga þekkingu á efnahagslífinu.
Illhugi er fínn í starfið.
Sleggjan og Hvellurinn, 12.5.2013 kl. 15:41
Sleggjan og Hvellurinn - eygló hefur ágætis reynslu úr atvinnulífinu, er málefnaleg og hefur ágætis þingreynslu.
Ef hinsvegar fjármálaráðuneytið felur í hlut Sjálfstæðisflokksins þá kemur Illugi vissulega vel til greyna.
Óðinn Þórisson, 12.5.2013 kl. 17:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.