12.5.2013 | 19:12
Vigdís Hauksdóttir verði Utanríkisráðherra
Vigdís Hauksdóttir hefur verið einn öflugasti stjórnmálamaður landsins frá því hún var kosin á þing 2009 - óþreytandi baráttukona fyrir skuldamálum heimilanna, gegn Icesave og gegn aðild íslands að ESB.
Vigdís hefur ekki farið varhluta af gagnrýni frá ríkisstjórnarflokkunum og er það kannski besti mælikvarði á hversu góða vinnu Vigdís hefur verið að vinna fyrir íslenska þjóð.
Það yrði mjög farsælt fyrir íslenska þjóð að Vigdís Hauksdóttir tæki við í Utanríkisráðuneytinu.
Viðræður fram á kvöld og á morgun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 19:19 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 96
- Frá upphafi: 888608
Annað
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 79
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Húmoristi ertu Óðinn.
Jón Ingi Cæsarsson, 12.5.2013 kl. 21:08
Ja Vigdis á heiður skilin fyrir sina vinnu ...en eg vil endilega sja hana sem Heilbrigðisráðherra ..þar held eg hun ætti heima ...ef stólum verður fjölgað ,en ef verður sama tala og var þá verður hun ekki Ráðherra trúlega ...
rhansen, 13.5.2013 kl. 00:13
Jón Ingi - Já ég er það en var ekki að reyna það með þessari færslu.
Óðinn Þórisson, 13.5.2013 kl. 16:32
rhansen - það má gera ráð fyrir 10 - 12 ráðherrum t.d verður að skipta upp velferðarráðuneytingu og atvinnuvegaráðuneytinu.
Vigdís mun klára þau verkefni sem henni verður falið eins og hún hefur alltaf gert.
Óðinn Þórisson, 13.5.2013 kl. 16:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.