14.5.2013 | 20:12
Samfylkingin StjórnmálaSkýring
Samfylkingin er bræðingur úr 4 flokkum Þjóðvaka Jóhönnu, Kvennalista, Alþýðuflokknum og Alþýðubandalaginu.
Þegar þessi bræðingur var stofnaður 2000 átti þetta að vera breiðfylking en strax í upphafi klaufysta vinstrið sig frá.
Það pólitíska áfall sem Sf varð fyrir 27 apríl var í raun fyrisjánlegt vel fyrir kosningar enda minnti flokkurinn orðið á Þjóðvaka Jóhönnu og langt frá Jafnarðarstefnunni.
Það verður að teljast illmögulegt að endurreisa flokkinn, hann fór inn í kosingar 3 klofinn og í tætlum og fyrrv. formaður studdi ekki nýjan formann - það blasti við öllum.
Versta tap stjórnmálaflokks í lýðveldissögunni er staðreynd - töpuðu 11 og 20 þingsætum.
Hversvegna:
ESB - klúðrið
Stjórnarskrárklúðrið
Rammaátælunarklúðrið
Fiskveiðistjórnunarklúðrið
Eins og staðan er í dag er vart hægt að halda því fram að SF eigi sér einhverja framtíð.
Væntingar kjósenda óraunhæfar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 20:19 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 39
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja... nei. Þetta eru ekki endalokin. Það er svo mikil eftirspurn eftir stjórnhyggju. Fokk itt, köllum þetta sínu rétta nafni: fasismi. Fólk fílar fasisma. Sjáðu bara gjörsamlega alla flokka á Íslandi núna. Þetta væri ekki svona ef fólk væri ekki fyrir þetta.
Ásgrímur Hartmannsson, 14.5.2013 kl. 22:43
Ásgrímur - vissulega er sf - flokkur forræðihyggju, stöðnunar og hafta - um það er vart deilt enda flokkurinn búinn að staðsetja sig kyrfilega yst til vinstri við hlið VG - þessvegna er þetta svona - fólki liklar illa við miðsýringu og forræðishyggjuna sem sf - boðar
Óðinn Þórisson, 15.5.2013 kl. 07:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.