Samskipti sósíalista við BNA alltaf erfið

Það er ekkert nýtt að samskipti ríkisstjórn sósíalista séu erfið við BNA - það má gera ráð fyrir því að þegar nýr einstaklingur úr öðrum hvorum borgaralega flokknum tekur við af Össuri þá verði samskiptin við BNA mun jákvæðari og öflugri.
Eflum samskiptin við Bandaríkin.


mbl.is „Ekki lengur eins og dordinglar“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgir Örn Guðjónsson

Össur ætti ná að sjá sóma sinn að þegja um utanríkismál.

Hann gjörsamlega hékk utaní Brusselmafíuni í vonum feitt jobb þegar búið væri að innlima Ísland og borga Icesave.

Sem betur fer skeði hvorugt. Og grátkór Samfó heyrist um allt land.

pffff...aumingjar.

Birgir Örn Guðjónsson, 16.5.2013 kl. 23:21

2 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Mikið fleirri cocktail partý í Brussel heldur en í Washington, þess vegna gerðist Össur dordingull auðmana elítunar í Brussel.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 17.5.2013 kl. 02:54

3 Smámynd: Óðinn Þórisson

Birgir Örn - össur hefur verið eins og rakki esb allt þetta kjörtímabil.
Össur var mikill baráttumaður að við myndum morga Svavarsamginn og það án þess að hafa lesið hann.
Ráðherrarar sf hafa verið að væla eins og krakar undanfarið.

Óðinn Þórisson, 17.5.2013 kl. 07:17

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - það er ekki slæmt að vera kominn inn í innsta kjarna cockeilpartía hjá ESB.
Hvað ætar Össur að gera þegar hann kemst ekki í öll þessi esbKokteilpartí lengur ?

Óðinn Þórisson, 17.5.2013 kl. 07:19

5 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Góð spurning Óðinn, góð spurning.

Það sem verra er að nú þarf hann að borga fyrir cockteilana úr sýnum eiginn vasa eins við hin öll og hann er búinn að missa ráðherrarisnuna líka karl greyið.

Kveðja frá Houston

Jóhann Kristinsson, 17.5.2013 kl. 14:36

6 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - fyrir valdastjórnmálamann eins og Össur verður þetta mjög erfitt og hvernig hann mun haga sér í þingsal sem stjórnarandstæðingur - við munum sjá breyttan össur - það er klárt mál.

Óðinn Þórisson, 17.5.2013 kl. 17:14

7 Smámynd: Jóhann Kristinsson

Sammála og það er eitt af því bezta sem gat gerst fyrir þjóðina var að JóGríma hvarf og Össur fær ekki fríar ferðir og uppihald í Brussel lengur, eða í það minsta ekki greitt af íslenzka Ríkinu. En ESB er ekki þekkt fyrir að greiða fyrir "failure," þannig að ég býst við að hann fái ekkert frá þeim.

Kveðja frá Houston.

Jóhann Kristinsson, 18.5.2013 kl. 01:38

8 Smámynd: Óðinn Þórisson

Jóhann - hefði verið best fyrir vg ef sjs hefði lika hætt eins og js og þannig axlað ábyrð á ríkisstjórninni.
Össur kláraði ekki þau mál sem hann átti að gera fyrir esb - og því væntalega ekki þar í uppáhaldi.

Óðinn Þórisson, 18.5.2013 kl. 12:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Óðinn Þórisson

Höfundur

Óðinn Þórisson
Óðinn Þórisson

Það hefur aukist hér talsvert skoðanakúgun, hvað fólk má segja og hvað ekki. Ef fólk segir brandara fær það yfir sig holskeflu af gagnrýni frá þeim sem telja sig vera í þeirri stöðu að ákveða hvað má segja og hvað ekki. 

Skoðanakúgun hefst nákvmlega svona, fólk hættir að þora að tjá sig vegna hættu frá fólkinu sem telur sig eiga að ákveða hvað má segja og hvað ekki.

Tjáningarfrelsið skiptir okkur öllu máli , við búum enn í lýðræðisríki þar sem fólk á að hafa leyfi til að hafa sínar skoðanir án þess að vera hundelt fyrir það.

Ég vil verja tjáningarfrelsið og réttarríkið sem við búum í. 

Styð heilshugar baráttu Ísraels.

Frjálslyndur Íhaldsmaður sem telur að öflugt atvinnulíf sé forsenda öflugs velferðakerfis.
Lækka skatta og álögur á fólk sem leiðir til aukins hagvaxtar og það gengur betur hjá öllum

 

Spurt er

Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Donald Trump 47, forseti BNA mynd, BNA nóv 24
  • Donald Trump 1
  • Ísrael stend með
  • Halldór Jónsson
  • Samfylkingin 2006

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 37
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband