18.5.2013 | 13:18
Aðildarviðræðum íslands við ESB sjálfHætt
Aðildarviðræðum íslands við esb er sjálfhætt nú eftir helgi þegar ríkisstjórn borgarlegu flokkana tekur við enda var það ákvörðun vinstri - stjórnarinnar að setja þær á ís fram yfir kosningar og nú hefur þjóðin sagt skýrt hvað hún vill - hún vill koma að málinu.
Hafa skal í huga að aðeins aðild að esb er í boði - að ísland lagi sín lög og reglur að esb - búið er að loka 11 köflum og um hvað hefur verið samið - EKKI NEITT.
![]() |
ESB þjarmar að Færeyingum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:23 | Facebook
Um bloggið
Óðinn Þórisson
Spurt er
Eigum við að draga til baka ESB-aðildarumsóknina
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.7.): 0
- Sl. sólarhring: 45
- Sl. viku: 381
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 307
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Hafa skal í huga að aðeins aðild að esb er í boði - að ísland lagi sín lög og reglur að ESB"
Til þess er leikurinn gerður en þessir 11 kaflar sem búið er að loka en hvar sástu að það sé ekki búið að semja um ekki neitt?
Friðrik Friðriksson, 18.5.2013 kl. 15:11
Friðrik - þegar tveir aðilar semja um eitthvað gefa báðir aðilar eitthvað eftir - varðandi þessa 11 kafla og rest þá erum við bara að skifa undir aðild að esb.
Óðinn Þórisson, 18.5.2013 kl. 15:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.